Færslur fyrir nóvember, 2017

Mánudagur 13.11 2017 - 21:08

Veik staða Sjálfstæðismanna

Það verður fróðlegt að sjá hverjar verða niðurstöður samninga milli VG, Framsóknar og Sjálfstæðisflokks. Ekki síst vegna þess að samningsstaða Sjálfstæðisflokksins er veik. Helsti möguleiki Sjálfstæðismanna á annarri stjórnarmyndun er með Framsókn, Miðflokki og Flokki fólksins. En Sigurður Ingi hefur þegar hafnað þeim kosti. Án Framsóknar getur ekki orðið af honum. Og raunar yrði það veikur kostur […]

Þriðjudagur 07.11 2017 - 09:23

Tríó-stjórn: Katrín í lykilstöðu

Nú er Framsókn búin að blása af fjögurra flokka mið-vinstri stjórn. Sjálfsagt telur forysta Framsóknar að hún hafa þar með greitt fyrir myndun þriggja flokka stjórnar D+B+V. Það er hugsanlegt – en ekki líklegt. Framsókn gæti allt eins hafa spilað sig út í horn. Ekki síst vegna þess að Sigurður Ingi tók líka illa í […]

Fimmtudagur 02.11 2017 - 22:08

Panama-prinsar í frí?

Ég er líklega orðinn of svartsýnn þegar íslensk stjórnmál eru annars vegar. Hafði enga trú á að það myndi ganga að mynda þá stjórn sem nú er unnið að, fjögurra flokka stjórn á miðju og vinstra megin. Þess vegna lagði ég til það sem ég hélt að gæti komið á dagskrá í desember eða janúar, […]

Eyjan Media ehf. - Kringlunni 4-12, Reykjavík - eyjan(hjá)eyjan.is