Færslur fyrir ágúst, 2017

Þriðjudagur 29.08 2017 - 12:31

Allt rétt sem ég sagði um skatta

Í gær var birt ný skýrsla ASÍ, Skattbyrði launafólks 1998-2016. Þetta er mikilvæg skýrsla fyrir almenning, enda sýnir hún hvernig þróun skattkerfisins og velferðarbóta hefur verið óhagstæð lægri og milli tekjuhópum. Ég hef skrifað mikið um þessi mál á síðusta áratug (sjá t.d. hér og hér) og féll í mikla ónáð hjá Sjálfstæðismönnum og talsmönnum fyrirtækja […]

Sunnudagur 13.08 2017 - 16:20

Arður eykst – en vaxtabætur lækka og lækka

Á síðustu árum hafa fjármagnstekjur, einkum arðgreiðslur til eigenda fyrirtækja, aukist umtalsvert. Á sama tíma hafa vaxtabætur til húsnæðiskaupenda stórlækkað og þeim sem þær fá hefur stórfækkað. Sjá um þetta t.d. hér og hér. Vaxtabætur eru nú einungis um þriðjungur af því sem mest var árin 2010-2011.   Hverjir hagnast? Þetta er gott fyrir stóreignafólkið […]

Eyjan Media ehf. - Kringlunni 4-12, Reykjavík - eyjan(hjá)eyjan.is