Færslur fyrir júní, 2017

Laugardagur 24.06 2017 - 11:11

Trump er vinsælli en ríkisstjórn Íslands

Dónald Trump, forseti Bandaríkjanna, er eitthvert mesta skoffín sem leitt hefur Bandaríkin frá upphafi. Jafnvel George W. Bush virðist góður í samanburði við Dónaldinn! Og er þá mikið sagt. Bandaríkjamenn hafa vaxandi áhyggjur af þessum forseta sínum og óánægja með frammistöðu hans hefur aukist jafnt og þétt á þeim rúmlega 150 dögum sem hann hefur […]

Laugardagur 10.06 2017 - 09:26

Fasteignagjöld: Helsta mál kosninga að ári?

Fasteignamat er nú mjög hækkandi á Höfuðborgarsvæðinu og víðar á landinu (sjá hér). Ástæða þess eru óvenjulegar aðstæður á fasteignamarkaðinum, sem er í miklu ójafnvægi. Við þessar aðstæður er algerlega óverjandi að sveitarfélög haldi sömu álagningarprósentu fasteignagjalda. Það leiðir til að öðru óbreyttu til stóraukinnar skattheimtu af fasteignum. Sveitarfélögin stórauka þá tekjur sínar á kostnað […]

Eyjan Media ehf. - Kringlunni 4-12, Reykjavík - eyjan(hjá)eyjan.is