Færslur fyrir apríl, 2017

Laugardagur 29.04 2017 - 13:31

Nýtt kerfi ellilífeyris – kostir og gallar

Um áramótin síðustu tóku gildi ný lög um ellilífeyri almannatrygginga (sjá hér). Markmið nýju laganna voru eftirfarandi: Að einfalda greiðsluflokka ellilífeyris (fækka lífeyrisflokkum úr fjórum í tvo – grunnlífeyri og heimilisuppbót). Einfalda reglur um frítekjumörk (fækka frítekjumörkum úr þremur í eitt og láta allar tegundir tekna vega eins gagnvart lífeyri almannatrygginga). Þetta endaði sem eitt […]

Þriðjudagur 25.04 2017 - 13:52

Viðskiptaráð vill hækka matarskatt heimilanna

Hagsmunasamtök atvinnurekenda og fjárfesta eru alltaf söm við sig. Ríkisstjórnin hefur ákveðið að færa álagningu virðisaukaskatts á ferðaþjónustu til jafns við það sem tíðkast í öðrum atvinnugreinum. Það er bæði réttlátt og skynsamlegt – og löngu tímabært til að halda aftur af ofþenslu í ferðaþjónustunni. Meiningin var jú að ferðaþjónusta væri til tekjuöflunar fyrir þjóðina […]

Laugardagur 01.04 2017 - 11:01

Hverju var logið um Landsbankann?

Það hefur verið átakanlegt að fylgjast með fréttum af framkvæmd einkavæðingar Búnaðarbankans í vikunni. Forystumenn í íslensku atvinnu- og fjármálalífi eru endanlega staðnir af því að hafa logið blákallt að þjóðinni og stjórnvöldum – sjálfum sér til hagsbóta. Þó er ekki enn að fullu ljóst hverjir voru raunverulegir eigendur sumra leynifélaga í skattaskjólum sem að […]

Eyjan Media ehf. - Kringlunni 4-12, Reykjavík - eyjan(hjá)eyjan.is