Færslur fyrir mars, 2017

Laugardagur 18.03 2017 - 16:21

Frumstæð læknisfræði Seðlabankans

Áhyggjuefni dagsins er ofþensla í efnahagslífinu, sem hefur hækkað gengi krónunnar. Útflutningsgreinar kvarta um versnandi afkomu vegna þessa. Hærra gengi er gott fyrir heimilin, því það eykur kaupmátt þeirra gagnvart innfluttum vörum og þjónustu. Hærra gengi þýðir hins vegar minni tekjur útflutningsgreina í krónum talið (þó erlendu tekjurnar séu þær sömu). Hver er helsta orsök […]

Mánudagur 06.03 2017 - 14:52

Ný bók um hrunið: Stjórnmálamenn stóðu sig vel

Í síðustu viku var kynnt ný bók um endurreisn fjármálakerfisins og eftirstöðvar hrunsins, eftir Ásgeir Jónsson og Hersir Sigurgeirsson. Bókin heitir The Icelandic Financial Crisis: A Study into the World’s Smallest Currency Area and its Recovery from Total Banking Collapse. Hún er gefin út af Palgrave Macmillan forlaginu. Höfundar eru báðir fræðimenn við Háskóla Íslands og […]

Eyjan Media ehf. - Kringlunni 4-12, Reykjavík - eyjan(hjá)eyjan.is