Færslur fyrir júlí, 2016

Mánudagur 11.07 2016 - 09:46

Hrunið skýrt með klassískum kenningum

Í nýjasta hefti fræðitímaritsins Stjórnmál og stjórnsýsla er birt grein eftir mig, þar sem hrunið á Íslandi er skýrt með klassískum kenningum um fjármálakreppur. Eftirfarandi er útdráttur um efni greinarinnar, sem var ritrýnd af fagfólki á sviðinu áður en til útgáfu kom. Útdráttur Hér er leitast við að skýra íslenska bóluhagkerfið og fjármálahrunið 2008 með lærdómi af […]

Eyjan Media ehf. - Kringlunni 4-12, Reykjavík - eyjan(hjá)eyjan.is