Færslur fyrir nóvember, 2015

Fimmtudagur 26.11 2015 - 11:59

Umfang skattsvika og bótasvika

Ríkisskattstjóri upplýsti um daginn að áætlað umfang skattsvika á Íslandi nemi rúmlega 80 milljörðum á ári (þ.e. 80 þúsund milljónum króna). Ríkisendurskoðun Íslands benti á að í Danmörku væri talið að rangar greiðslur í almannatryggingakerfinu gætu numið á bilinu 3-5% af heildarupphæð bóta. Ef þær tölur giltu fyrir Ísland myndi upphæð rangra greiðslna, m.a. bótasvika, […]

Sunnudagur 08.11 2015 - 12:38

Tekur róttækni Ayns Rand völdin í Valhöll?

  Útdráttur Áhrifamenn í Eimreiðarklíku nýfrjálshyggjumanna vinna nú hörðum höndum að útbreiðslu öfgafrjálshyggju Ayns Rand á Íslandi. Hannes Hólmsteinn Gissurarson leiðir verkefnið, eins og fyrri daginn. Þarna eru á ferðinni hugmyndir um að fjármálamenn og atvinnurekendur séu eins konar ofurmenni, sem einir geri þjóðfélaginu gagn, en aðrir annað hvort skipta ekki máli eða teljast vera […]

Eyjan Media ehf. - Kringlunni 4-12, Reykjavík - eyjan(hjá)eyjan.is