Færslur fyrir ágúst, 2015

Þriðjudagur 25.08 2015 - 16:42

Rangfærslur Vigdísar Hauks um öryrkja

Hæstvirtur formaður fjárlaganefndar Alþingis, Vigdís Hauksdóttir, var í viðtali við RÚV í gær. Þar talaði hún meðal annars um örorkulífeyrisþega og fór því miður ranglega með nokkrar lykilstaðreyndir. Vigdís sagði að öryrkjar væru hér um 9% fólks á vinnumarkaði en um 2% á hinum Norðurlöndunum. Þetta er kolrangt. Nýjustu tölur TR sýna að öryrkjar eru […]

Sunnudagur 23.08 2015 - 13:16

Við munum Stuðmenn

Stuðmenn toppuðu glæsilegan dag menningarnætur á Arnarhóli í gær. Það fór vel á því, enda gullaldarbandið enn í fínum gír. Þeir mættu meira að segja fara að koma með ný lög – gætu hæglega slegið í gegn á ný. Tónleikarnir á hólnum byrjuðu með hinni kraftmiklu Dimmu og svo tók við hin stórskemmtilega Amaba Dama. […]

Föstudagur 14.08 2015 - 13:51

Biskup blessar syndina

Biskup nýfrjálshyggjunnar á Íslandi, heilagur Hannes frá Hólmsteini, hefur kveðið upp úr um það, að vændi skuli ekki lengur teljast ámælisvert, ólíkt því sem kristin kirkja hefur boðað í rúm 2000 ár. Vændi er einungis eitt af þeim “atvinnutækifærum” sem konur geta nýtt sér til lífsviðurværis, segir hann. Ekki sé sanngjarnt af kvenréttindakonum af hafa […]

Þriðjudagur 11.08 2015 - 22:17

Mikil ánægja með íslenska menntakerfið

Ný könnun OECD á ánægju almennings með menntakerfið í 43 ríkjum heimsins sýnir mikla trú Íslendinga á menntakerfi sínu. Ísland er í efsta sæti, ásamt Írlandi og Belgíu (83% eru ánægð). Næst á eftir koma Noregur, Sviss og Finnland. Svíar, Bretar, Frakkar og Þjóðverjar koma mun neðar. Neðstir eru Grikkir, ásamt Brasilíu, Rússlandi og stríðshrjáðri […]

Fimmtudagur 06.08 2015 - 20:49

Jöklar hverfa – en frjálshyggjan blífur

Sífellt safnast upp sönnunargögn um hlýnun lofthjúpsins og vísindamenn vara við alvarlegum afleiðingum fyrir jarðarbúa. Morgunblaðið segir í dag frá því að jöklar séu hvarvetna að hverfa, óvenju hratt – líka á Íslandi. Vegna hnattrænnar hlýnunar af manna völdum. En frjálshyggjumenn á Vesturlöndum hafa véfengt slíkar niðurstöður vísindamanna og telja allt tal um hnattræna hlýnun vera „árás […]

Eyjan Media ehf. - Kringlunni 4-12, Reykjavík - eyjan(hjá)eyjan.is