Færslur fyrir júní, 2016

Miðvikudagur 08.06 2016 - 22:47

Brynjar – verndari minnihlutahóps

Í nýlegum upplýsandi pistli Brynjars Níelssonar á Facebook er greinilegt að hann ver hlut lítils minnihlutahóps  á kostnað hins venjulega Íslendings.  Hann virtist sjá rautt þegar hann heyrði því hreyft að  rétt væri að færa skattbyrðina af venjulegu launafólki og yfir á stóriðjuna og kvótaþega.  Engu skipti þó svo skattbyrðin sé gríðarlega þungbær á venjulegu […]

Eyjan Media ehf. - Kringlunni 4-12, Reykjavík - eyjan(hjá)eyjan.is