Færslur fyrir ágúst, 2012

Föstudagur 31.08 2012 - 23:25

Að horfa á ofbeldi og borða snittur

Ráðamenn eru þeir einu sem geta breytt leikreglum og tekið þá úr ábyrgðarstöðum sem beita borgarana órétti og þvingunum. Þingmenn stjórnarinnar virðist ekki átta sig á því að hún var kosin til breytinga en ekki til þess að horfa á atburðarásina með hendur í skauti. Það hvernig bankarnir hafa komist upp með að virða að vettugi dóm Hæstaréttar […]

Eyjan Media ehf. - Kringlunni 4-12, Reykjavík - eyjan(hjá)eyjan.is