Færslur fyrir desember, 2016

Fimmtudagur 01.12 2016 - 21:41

Hatursorðræða er ofbeldi.

Á dögunum var greint frá því að Pétur á útvarpi sögu hefur verið ákærður fyrir hatursorðræðu. Í kjölfarið fylgdu fréttir af því að tíu einstaklingar hafa verið ákærðir fyrir hið sama, þeirra á meðal Jón Valur Jensson. Síðustu daga hefur skapast áhugaverð umræða um hatursorðræðu. Ég fagna því að við séum farin að ræða um […]

Eyjan Media ehf. - Kringlunni 4-12, Reykjavík - eyjan(hjá)eyjan.is