Færslur fyrir september, 2016

Sunnudagur 25.09 2016 - 18:18

Látum áróður ekki villa okkur sýn!

Samkvæmt Flóttamannastofnun Sameinuðu þjóðanna hafa aldrei verið fleiri á flótta í heiminum en nú. Langstærstur hluti þeirra sem eru á flótta eru að flýja stríðsátök og vegna aukinna átaka, borgarastyrjalda og ofbeldis í Mið-Austurlöndum og Norður-Afríku hefur hlutfall þeirra sem óskað hafa eftir alþjóðlegri vernd vaxið svo um munar síðustu ár og ljóst er að ekkert lát […]

Eyjan Media ehf. - Kringlunni 4-12, Reykjavík - eyjan(hjá)eyjan.is