Færslur fyrir júní, 2016

Þriðjudagur 28.06 2016 - 20:12

Erum við í alvöru ein af þeim?

Erum við í alvöru ein af þeim sem hafa enga mannúð, enga virðingu og enga samkennd eftir handa fólki? Erum við í alvöru ein af þeim sem sjá ekki neyðina, sorgina og ákallið um hjálp í augum þeirra sem hingað koma vegna þess að það óttast um líf sitt og er tilbúið til þess að […]

Mánudagur 13.06 2016 - 12:44

Opið bréf til þín!

Í gær urðum við vitni að enn einum mannlega harmleiknum þar sem öfgar og hatur eins einstaklings kostaði fleiri en 50 einstaklinga lífið og særði amk. jafn margra. Auk þess olli þessi eini einstaklingur sorg og reiði um allan heim. Atburðir eins og hatursglæpurinn í Orlando, hryðjuverkin í Brussel og París, sjálfsmorðsárásir í Tyrklandi eða […]

Eyjan Media ehf. - Kringlunni 4-12, Reykjavík - eyjan(hjá)eyjan.is