Færslur fyrir maí, 2016

Þriðjudagur 31.05 2016 - 19:27

Stórsigur í baráttunni gegn hatursorðræðu á netinu!

Framkvæmdastjórn Evrópusambandsins skrifaði í dag undir samkomulag við Microsoft, YouTube, Twitter og Facebook sem felur í sér að berjast gegn hatursorðræðu á internetinu. Með samkomulaginu hafa fyrirtækin heitið því að berjast af meiri krafti gegn hatursorðræðu og öfgum á samfélagsmiðlum sínum. Fyrirtækin hafa með samkomulaginu skuldbundið sig til þess að vinna með samtökum og stofnunum […]

Eyjan Media ehf. - Kringlunni 4-12, Reykjavík - eyjan(hjá)eyjan.is