Færslur fyrir mars, 2016

Föstudagur 11.03 2016 - 14:49

Ísland über alles, p. II.

Það hlýtur að fara hrollur um hvern þann sem hefur fylgst með opinberri umræðu um málefni flóttamanna og hælisleitenda síðustu daga. Því miður blandast sú umræða oft við umræðuna um málefni innflytjenda á Íslandi sem og umræðu sem snýr að trúarbrögðum og gagnrýni eða skort á gagnrýni á þau (hver sem trúarbrögðin  eru) en það […]

Eyjan Media ehf. - Kringlunni 4-12, Reykjavík - eyjan(hjá)eyjan.is