Færslur fyrir janúar, 2016

Sunnudagur 17.01 2016 - 20:51

Tröllunum svarað!

„Að taka umræðuna“ er frasi sem andstæðingar fjölmenningar og þeir sem ala á andúð á innflytjendum, múslimum og öðrum útlendingum nota til þess að afsaka óhuggulegan málflutning sinn sem byggist á fáu öðru en upphrópunum, ofstopa og rangfærslum. Þeir sem leggja í „að taka umræðuna“ gefast oftast fljótt upp enda kemst umræðan sjálf ekki langt […]

Eyjan Media ehf. - Kringlunni 4-12, Reykjavík - eyjan(hjá)eyjan.is