Færslur fyrir flokkinn ‘Bloggar’

Laugardagur 23.12 2017 - 18:56

Jólin eru ekki það sama án Jesús

Jólin eru ekki það sama án Jesús Þá væru þau eins og hver önnur verslunarmannahelgi þar sem menn og konur fjölga frídögum og gera sjálfum sér og kaupmönnum glaða daga, Kyrrð og fegurð jóla eru ekki gerð af manna höndum. Kærleikurinn sem flæðir út og yfir allt á jólum er ekki af þessum heimi. Þetta […]

Mánudagur 02.10 2017 - 23:51

Ekkistjórnmál og auðmýkt

Svo það sé nú sagt….. Erum við hætt að stunda stjórnmál? Orðin meira og minna áhugalaus um hugmyndir og útfærslur og í leiðinni tapað hæfileikanum til þess að bera virðingu fyrir fólki sem við ýmist erum ósammála eða skiljum ekki, Nú er hipp og kúl að vera reiður, enginn vill reyndar taka þann rétt af […]

Sunnudagur 28.05 2017 - 14:35

Að standa á gati

Ég stend iðulega á gati, Stend líka í þeirri meiningu að ég sé rökhyggjumaður sem vill kryfja, til mergjar ef kostur er, og sannfærast þaðan, Hver sagði að fyrir þann mann yrði auðvelt að trúa á Guð? Biblían er biblía þeirra sem trúa og þar er ýmislegt sem ég skil trauðla og annað erfitt að […]

Föstudagur 12.05 2017 - 11:58

Ég má til

Við erum að tala um Jesú þúsundum ára eftir dauða hans og upprisu Vegna þess að Guð er raunverulegur í dag eins og þá. Ekki af því bara heldur vegna þess að ofurvenjulegt fólk segir sögur af því hvernig lífið með Guði breytir, Aðstæður aðrar en á dögum frumkirkjunnar. Við höfum meiri upplýsingar, meiri þekkingu, […]

Þriðjudagur 02.05 2017 - 12:32

Fáein orð um syndina

Ætti ég að þora að tala um syndina…. Heppni mín er að vera partur af kirkju sem talar um hlutina. Líka þá erfiðu og ekki hvað síst þá. Hitt er aðgengilegra stundum að stinga höfði í sand, þægilegt í vissum skilningi en ekki gagnlegt, Synd er vesen og þegar um hana er talað finna flestir […]

Sunnudagur 23.04 2017 - 16:22

Er Guð reiður

Guð er alltaf reiður Við þurfum að skammast okkar, bersyndug, enda illmögulegt að gera Guði og kirkjunnar mönnum til hæfis, Þannig myndir af kirkjunni þekki ég. Var vopnaður svona hugsunum þegar Guð hóf að banka. Þekkti hörmungarsögu þeirra sem yfirgefa söfnuði í sárum en ég bara varð og steig mjög langt út fyrir þægindarammann og […]

Sunnudagur 16.04 2017 - 16:08

Upprisan

Hann er upprisinn Gröfin er tóm og Jesús lifir í dag eins og hafi aldrei dáið, Páskar eru sérstakir. Fyrir suma eru þeir bara margir frídagar og sífellt fleiri útgáfur af girnilegum súkkulaði eggjum. Fyrir aðra eru páskar yndisleg trúarhátíð þar sem við fögnum upprisunni, Þeir eru eitthvað öðruvísi trúarlegu frídagarnir, Á jólum, og páskum, […]

Fimmtudagur 06.04 2017 - 13:41

Trú á Guð og menn

Svo að það sé nú sagt, Fyrir mig hefur góð predikun þau áhrif að mig langar til þess að kynnast Jesú meira, langar að eignast ávextina sem lofað er. Yndislegt að sitja undir góðri predikun, Kirkjan er leidd af fólki, þannig séð, og það fólk af Guði, En leiðtogar kirkjunnar eru ekki Guð. Undir því […]

Mánudagur 13.03 2017 - 11:08

Trú; ferli eða viðburður…

Að frelsast er ekki bara einstakur viðburður heldur ferli. Hversu miklu þægilegra væri það að öðlast í einni hendingu trú sem aldrei haggast, fallega og góða lífið og aldrei skuggi eftir það.. Þannig er það ekki hjá mér eða neinum sem ég þekki. Ég er að frelsast hvern dag, stundum tvö skref aftur á bak […]

Þriðjudagur 21.02 2017 - 13:10

Að vera kirkja

Mér finnst kirkjan dýrmæt Áður en ég eignaðist lifandi trú var kirkjan einhvernvegin of hátíðleg og erindið tengt atburðum sem kröfðust þess að ég kæmi þar. Bændur sem búalið uppáklædd enda spari að koma í kirkju, Það er vissulega spari að koma í kirkju en trú snýst lítið um byggingar eða ytri umbúnað. Í mínu […]

Eyjan Media ehf. - Kringlunni 4-12, Reykjavík - eyjan(hjá)eyjan.is