Mánudagur 03.03.2014 - 16:05 - 1 ummæli

Að snúa vörn í sókn

Innköllum kvótann,

Hver sveik það risastóra loforð? Og hverjir mótmæltu því ekki……?

Stjórnmálin í kring um ákvörðun ríkisstjórnarinnar um að slíta viðræðum við ESB er ósköp venjuleg gamaldags íslensk pólitík. Pólitík sem snýst ekkert sérstaklega um ást manna á lýðræðislegum rétti fólks til að tjá sig í þjóðaratkvæðagreiðslum, 

Frekar prinsippin um það hvað mér finnst best og hagstæðast akkúrat núna,

Kannski bakkar ríkisstjórnin með málið og finnur þannig skemmtilegt frumkvæði og hlustar á það sem hún heyrir, 

Það væri nýtt og styrkur frekar en veikleiki,

Og hugsanlega leið til að snúa knappri vörn í sókn,

Röggi

Flokkar: Bloggar

«
»

Ummæli (1)

  • Alveg rétt en 20% kosningabærra manna eru búinn að skrifa undir áskorun. Ef að þessi ríkistjórn gerir það sama og fráfarandi ríkistjórn með Icesave þ.e.a.s hlustar ekki a fólkið er hún dauðadæmd.

Rita ummæli

Kæfuvörn:   Hver er summan af sjö og sex? Svar:

Eyjan Media ehf. - Kringlunni 4-12, Reykjavík - eyjan(hjá)eyjan.is