Færslur fyrir febrúar, 2014

Mánudagur 24.02 2014 - 10:51

Þjóðaratkvæðagreiðslur fyrr og nú

Í byrjun er vert að hafa það í huga að mín skoðun er, eindregin, að besta leiðin sé að taka ákvarðanir um meginstefnu í ESB málum í nánu samráði við þjóðina. Þjóðaratkvæðagreiðsla er þar kjörin aðferð. Hefði jafnvel getað fellt mig við slíka afgreiðslu mála í icesave málunum en þar voru ég og ríkisstjórn þess […]

Eyjan Media ehf. - Kringlunni 4-12, Reykjavík - eyjan(hjá)eyjan.is