Færslur fyrir júní, 2013

Sunnudagur 30.06 2013 - 15:46

Segðu mér Illugi

Ekki er öll vitleysan eins. Bjarni Ben vill ganga í það þjóðþrifaverk að leggja landsdóm niður. Illugi Jökulsson leggur út af þessu í nýlegri færslu. Þar kennir ýmissa grasa… Illugi er upptekinn af því að Bjarni hafi mögulega ekki vitað að til þess að leggja þessa ömurlegu stofnun niður þarf að breyta stjórnarskrá. Í framhaldi […]

Eyjan Media ehf. - Kringlunni 4-12, Reykjavík - eyjan(hjá)eyjan.is