Um prjónabloggarann

Ragnheiður Eiríksdóttir er hjúkrunarfræðingur en hefur frelsast svo um munar til prjóns og ullar. Ragnheiður prjónar nokkuð stöðugt, hannar prjónaflíkur, gefur út uppskriftir og prjónabækur, kennir á prjónanámskeiðum, heldur fyrirlestra um töfra prjónsins… og ýmislegt fleira.

Eyjan Media ehf. - Kringlunni 4-12, Reykjavík - eyjan(hjá)eyjan.is