Færslur með efnisorðið ‘Prjónína’

Miðvikudagur 25.11 2009 - 22:18

Kastljósið

Kastljósið kom í heimsókn í dag og fjallaði svo um prjónadiskinn góða og hvað þetta er nú allt dásamlegt… Prjónína fékk líka smá prómó, enda afskaplega þokkafull kind og framleiðir þessa fínu ull fyrir mig. Ljúflingurinn hún Ragnhildur Steinunn sagði: „Með prikum og bandspotta má skapa nánast hvað sem er og að sögn Ragnheiðar Eiríksdóttur […]

Eyjan Media ehf. - Kringlunni 4-12, Reykjavík - eyjan(hjá)eyjan.is