Færslur með efnisorðið ‘prjónauppskrift’

Sunnudagur 01.11 2009 - 22:10

Lóan í Lóunni og Lóan á ensku

Ég dreif mig í fínpússa Lóuuppskriftina á ensku. Pabbinn fór líka með Lóurnar í stúdíó í dag og tók fínar myndir. Endilega dreifið til vina nær og fjær. Hér er hlekkurinn. Næst á dagskrá er að prjóna Lóuna í fullorðinsstærð. Margir hafa nefnilega spurt mig um fullorðinsútgáfu af peysunni. Ef ég mundi loka miðlungssnjallan prjónara […]

Eyjan Media ehf. - Kringlunni 4-12, Reykjavík - eyjan(hjá)eyjan.is