Færslur með efnisorðið ‘Pantanir’

Fimmtudagur 26.11 2009 - 15:57

Hvar fæst diskurinn?

Nú er aldeilis hringt og meilað og sms-að og spurt um prjónakennsludiskinn Prjónum saman. Skilaboð berast úr öllum áttum og alla langar í eintak. Ístex dreifir DVD disknum  til sinna söluaðila – svo það er hægt að nálgast diskinn á sömu stöðum og lopann góða út um allt land. Diskurinn er kominn í fullt af […]

Eyjan Media ehf. - Kringlunni 4-12, Reykjavík - eyjan(hjá)eyjan.is