Færslur með efnisorðið ‘handlitað’

Föstudagur 30.10 2009 - 14:35

Peysan Lóa

Peysan Lóa er létt og hlý laskapeysa sem prjónuð er að ofan. Þannig er byrjað á hálsmálinu, axlastykkið prjónað, búkurinn kláraður og að lokum ermarnar. Mér finnst þessi aðferð til að prjóna peysur miklu betri en sú hefðbundna þar sem byrjað er neðst. Að minnsta kosti var ég algjörlega glataður peysuprjónari þar til ég tileinkaði […]

Eyjan Media ehf. - Kringlunni 4-12, Reykjavík - eyjan(hjá)eyjan.is