Færslur með efnisorðið ‘garn’

Þriðjudagur 08.12 2009 - 11:10

Jólakúlunámskeið

Knitting Iceland heldur æsispennandi námskeið í jólakúlugerð – hekli og þæfingu – fimmtudaginn 17. desember kl. 19-22. Verð 5500 – garn og glys innifalið. Kennarar eru Ragga E og Edda Lilja (52 húfur á 52 vikum) . Námskeiðið verður haldið í kjallara Bústaðakirkju, þar sem bókasafnið var áður. Hafið samband á ragga@knittingiceland.com til að skrá […]

Föstudagur 23.10 2009 - 13:28

Loksins! Prjónablogg á Eyjunni

Jæja, það var kominn tími til að flytja upp á Eyju með prjónablogg. Hér verður fjallað um prjón, prjónamenningu og ýmislegt sem hægt er að gera með bandi og prikum. Húrra fyrir prjóninu!

Eyjan Media ehf. - Kringlunni 4-12, Reykjavík - eyjan(hjá)eyjan.is