Mánudagur 23.11.2009 - 14:21 - 59 ummæli

Velkomin í útgáfuhófið

Guvðséossnæstur diskurinn er mættur á svæðið! Hamingja og gleði. Ég er afskaplega ánægð með hann enda frábært fólk sem vann að verkefninu með mér. Svo er ég líka agalega þakklát þeim sem styrktu en það eru Ístex, Ikea, Epal, Nálin og Nakti apinn.

Á morgun verður frumsýning í Norræna húsinu kl. 17 og þangað eru prjónarar hjartanlega velkomnir. Við ætlum að prjóna saman (nema hvað?), sjá brot af disknum og maula piparkökur við kertaljós. Yndispiltarinir frá Dill verða á staðnum og selja sitt víðfræga jólaglögg þeim sem þess óska. Allir prjónarar eru velkomnir, líka þeir sem þrá að verða prjónarar og líka velunnarar okkar prjónara. Þeir sem mæta fá að kaupa diskinn á sérstöku kynningarverði og þurfa þá að reiða af hendi 3000 krónur á pappírs- eða plastformi. Nammigarnið verður líka á staðnum í allri sinni litadýrð og í boði á sérstöku vildarverði.

Ég hlakka til að sjá ykkur lömbin mín…

Flokkar: Óflokkað
Efnisorð: , , , , ,

«
»

Ummæli (59)

 • Awesome post dude. I like your sense of writing.

 • Sweet post bro. I LOVE your sense of writing.

 • Awesome post bromance. I like your blog.

 • Sweet post bro. I LOVE your writing style.

 • Well, this was kind of boring but whatever.

 • Hi. This information proved to be very useful. Can you please provide more aspects of this subject? Thanks. Another way to get into an entry-level position at ad agencies is to go to a recruiter or job placement agency.

 • Bitcoin has shown amazing increases during the last few years and there will be some who will claim that the bubble is soon to end and Bitcoin plummet. Those of us still support the idea of a user owned system away from the control of the financial establishment. We do not believe that the currency is finished. We will be sticking with Bitcoin and are quite certain that BTC will keep rising more steeply than before.

 • DannyGlamb

  need money [url=http://paydayiloansonline.org]payday loans[/url] desperately need money [url=http://installmentloansionline.org]installment loans online[/url]

 • DannyGlamb

  personal loan [url=http://cashloansionline.org]cash loans[/url] installment loans near me [url=http://cashloansionline.org]quick cash loans[/url]

Rita ummæli

Kæfuvörn:   Hver er summan af átta og sjö? Svar:

Eyjan Media ehf. - Kringlunni 4-12, Reykjavík - eyjan(hjá)eyjan.is