Föstudagur 06.11.2009 - 21:17 - 99 ummæli

DVD á leiðinni

Þá er fyrsti DVD prjónadiskur Íslandssögunnar aaalveg að verða tilbúinn. Ekki nema 2 vikur hérumbil í frumsýningu. Á disknum kenni ég ýmis prjónatrikk og hvet prjónara til dáða í sköpuninni. Honum fylgja líka 3 sætar prjónauppskriftir.  Spenntir prjónarar sem vilja tryggja sér fyrstu eintökin geta haft samband á netfangið ragga@knittingiceland.com. Sendið upplýsingar um nafn, heimilisfang og símanúmer. Þeir sem gera það fá sína diska afhenta áður en almenn dreifing hefst. Í kringum útgáfuna verður efnt til skemmtilegra prjónaviðburða… fylgist með!

Flokkar: Óflokkað
Efnisorð: , , ,

«
»

Ummæli (99)

Rita ummæli

Kæfuvörn:   Hver er summan af átta og fjórum? Svar:

Eyjan Media ehf. - Kringlunni 4-12, Reykjavík - eyjan(hjá)eyjan.is