Föstudagur 30.10.2009 - 14:35 - 11 ummæli

Peysan Lóa

Peysan Lóa

Peysan Lóa

Peysan Lóa er létt og hlý laskapeysa sem prjónuð er að ofan. Þannig er byrjað á hálsmálinu, axlastykkið prjónað, búkurinn kláraður og að lokum ermarnar. Mér finnst þessi aðferð til að prjóna peysur miklu betri en sú hefðbundna þar sem byrjað er neðst. Að minnsta kosti var ég algjörlega glataður peysuprjónari þar til ég tileinkaði mér þessa aðferð. Maður hefur miklu betri stjórn á flíkinni og getur mótað hana að vild, já og mátað á öllum stigum málsins. Smelltu hér til að nálgast uppskriftina. Ravelry notendur: munið að tengja ykkar Lóur við uppskriftina á Ravelry.

Flokkar: Óflokkað
Efnisorð: , , , ,

«
»

Ummæli (11)

 • kjellingin

  Loksins eitthvað bitastætt blogg hér á Eyjunni! Þú ætlar ekkert að láta okkur prjóna stýrivaxtapeysur, samfylkingartrefla eða Icesavevesti… er það nokkuð? Treysti því að hér verði hið „gamla Ísland“ með nýtni og notagildi íslenskra prjónakvenna.
  Gangi þér vel!

 • Anna Karlsdóttir

  Sæl Ragnheiður mín

  Gaman að sjá þetta uppbyggilega og þarfa blogg – ég er svona að feta mig áfram í prjóninu, algjör viðvaningur en langar að læra. Svo ég mun fylgjast með..
  góðar kveðjur
  Anna Karls

 • Sigurbjörg Ólafsdóttir

  Takk fyrir þetta gott framtak hjá þér , flott litaða garnið þitt.

 • Takk fyrir þessa uppskrift! Þetta er mjög falleg peysa og verður pottþétt prjónað á heimasætuna 😉

 • For many a problem is with help algebra! But already all know and apply here!

 • To many to the same people as well as I often is it is needed edit my term paper !

 • What a beautiful girl! Nice picture! And the story is absorbing.

 • If an academic letter is not your strong side, feel free to appeal for a help. Let experts DissertationLab will do exhausting works for you

 • The size of payment of work for your order is based on the real numbers. We do not use any possibility without foundation to pump out a money from a client. top researchpapers

 • The photo here is really wonderful! Sunny girl!

 • Do you try to find a place, where help will be given you correctly? I want you to say that panic to no purpose. Simply call to us http://www.essaybox.com/help

Rita ummæli

Kæfuvörn:   Hver er summan af fimm og átta? Svar:

Eyjan Media ehf. - Kringlunni 4-12, Reykjavík - eyjan(hjá)eyjan.is