Föstudagur 23.10.2009 - 13:28 - 3 ummæli

Loksins! Prjónablogg á Eyjunni

Jæja, það var kominn tími til að flytja upp á Eyju með prjónablogg. Hér verður fjallað um prjón, prjónamenningu og ýmislegt sem hægt er að gera með bandi og prikum. Húrra fyrir prjóninu!

Flokkar: Óflokkað · Menning og listir
Efnisorð: , ,

»

Ummæli (3)

Rita ummæli

Kæfuvörn:   Hver er summan af sjö og sex? Svar:

Eyjan Media ehf. - Kringlunni 4-12, Reykjavík - eyjan(hjá)eyjan.is