Þriðjudagur 18.03.2014 - 07:47 - 1 ummæli

Eyjan kvödd – nýjir tímar!

Vil þakka Eyjufólki samfylgdina á síðustu misserum. Verð áfram dyggur lesandi á þeim fjölda frábæru bloggara sem þar er að finna.

Hægt er að fylgjast með mér áfram á heimasíðunni minni – Læknirinn í Eldhúsinu!

Svo verð ég einnig með reglulega pistla á Smartlandinu og svo verður ávallt fjör á Facebook, verið velkominn í heimsókn.

Tími til að njóta!

Flokkar: Matur

«

Ummæli (1)

  • kaupi líka inn gúllas í ungverska gúllassúpu í kjöthöllinni. takk fyrir öll skrifin og til hamingju með krakkann. Þorgeir

Rita ummæli

Kæfuvörn:   Hver er summan af fjórum og átta? Svar:

Eyjan Media ehf. - Kringlunni 4-12, Reykjavík - eyjan(hjá)eyjan.is