Færslur fyrir apríl, 2011

Þriðjudagur 26.04 2011 - 19:25

Ótrúlegir indverskir lambaskankar með hrísgrjónapilaf, grilluðu nanbrauði og karmelliseruðum gulrótum og íslenskum bjór

Var á Íslandi í seinustu viku í stuttri heimsókn. Náði að hitta heilmikið af vinum og ættingjum þrátt fyrir að ég var bara á skerinu í fimm daga. Ég gaf mér þessa íslandsför í 35 ára afmælisgjöf og tók þátt í Íslandsmótinu í skvassi. Það var virkilega skemmtilegt. Því miður náði ég ekki inn í […]

Fimmtudagur 14.04 2011 - 17:40

Rjúkandi Foccacia með hvítlauksolíu, svörtum ólífum og auk þess varð úr afgöngum varð veislumáltíð

Þá er maður kominn heim í sænska vorið – aðeins kaldara en var í boði suður í Porto. Ferðin var með eindæmum velheppnuð, fróðlegt þing og góðar umræður með kollegunum. Að ráðstefnu lokinni áttum við einn dag til að spóka okkur í Porto, það var 28 stiga hiti og glampandi sól. Við gengum um bæinn og […]

Fimmtudagur 07.04 2011 - 13:52

Stórgóð kraftmikil Nautagrýta: Beef Stroganoff hittir Osso bucco á laugardagskvöldi, klassískri kartöflumús og rauðvínsglasi

Ég er restina af þessari viku í Porto í Portúgal á ráðstefnu sem fjallar nær einvörðungu um sjúkdóminn rauða úlfa, Lúpus. Þar er ég með í hópi lækna í Lundi sem hefur síðustu áratugina eignað stórum hluta af starfsævi sinni í að rannsaka þennan sjúkdóm. Ég er sjálfur að hefja doktorsnám og mun leggja áherslu á […]

Eyjan Media ehf. - Kringlunni 4-12, Reykjavík - eyjan(hjá)eyjan.is