Færslur fyrir flokkinn ‘Tónlist’

Föstudagur 07.05 2010 - 12:35

Smá föstudagsgleði

Naglinn tekur stundum lúftgítar á brettinu, og í mesta hamnum er lúfttrommum hent inn… sérstaklega þegar Led Zep berja á hljóðhimnunum.  En Naglinn hefur hinsvegar aldrei tekið dansspor á brettinu, en það er spurning með að skoða það, enda aðalatriðið að hafa gaman að þessu er það ekki?  Spurning samt með lagavalið….. Gleðilega helgi gott […]

Fimmtudagur 25.03 2010 - 13:52

Viltu fullt af ást??

Uppbyggingin heldur áfram hjá Naglanum, byssurnar hættar að vera túttubyssur, aaalveg að koma kúla á axlirnar og latsarnir að verða að vænlegu vænghafi. Reyndar stækka vömbin og undirhakan á kantinum, en Naglanum er svoooo sama þó brækurnar séu þrengri um rassalinginn og leggings og víðir kjólar verði æ oftar fyrir valinu.  Svo lengi sem kjötið […]

Sunnudagur 24.01 2010 - 18:30

Lagalisti Naglans

Naglinn varð fyrir þeirri hræðilegu lífsreynslu í liðinni viku að iPod-inn varð batteríslaus á fyrstu mínútum morgunbrennslu.  Það var ekkert annað í boði en danska útvarpið með Aqua, Inferno, danskt rapp og annan viðbjóð í bland við Ibizajúrótrashógeð. Naglann langaði mest til að grenja en hélt þó aftur af tárunum og lét sig hafa það […]

Fimmtudagur 13.11 2008 - 19:41

Playlistar Naglans

Nokkrir hafa spurst fyrir um lagaval Naglans á iPodnum. Það er allt saman mjög þróað og útpælt hjá Naglanum, enda fer það eftir tegund æfingar hvað dynur á hljóðhimnunum. Hér koma nokkur dæmi. Athugið að listinn er alls ekki tæmandi. HIIT (High-Intensity-interval-training)- sprettir Hér kýs Naglinn hart aggressíft graðhestarokk með grípandi viðlögum þar sem hægt […]

Föstudagur 27.04 2007 - 10:46

Killer brennsla

Fyrst að ég var að blaðra um lotuþjálfun hér um daginn er ekki úr vegi að koma með hugmyndir að nokkrum killer brennslulögum fyrir lagasvampinn (iPod-inn): Paradise by the Dashboard light (Meatloaf)- Átta mínútur af brjálaðri keyrslu sem fer alveg í botn í lok lagsins Holding out for a hero (Bonnie Tyler)- „….and he’s gotta […]

Eyjan Media ehf. - Kringlunni 4-12, Reykjavík - eyjan(hjá)eyjan.is