Færslur fyrir flokkinn ‘Íþróttir’

Mánudagur 13.09 2010 - 14:05

Hvað er lífið án áskorana?

Naglinn er með ólympískan njálg og til þess að svala honum enn frekar ákvað túttan að skrá sig á CrossFit námskeið hér í Höfn.  Af því það var ekki nóg um æfingar… eða þannig *hóst og roðn*.  Það hefur verið pínu erfitt að púsla saman lyftingum, brennslu, skóla, vinnu og bæta svo við CrossFit við, […]

Föstudagur 18.07 2008 - 11:58

Mannskepnan er bara vaninn.

Íþróttamennska Naglans á hinum yngri árum var ekki glæsileg. Fimleikaferillinn varð ekki langur, splitt og spíkat var iðkað í einungis tvö ár, frá 5-7 ára. Upp úr 10 ára stundaði Naglinn handbolta í nokkur ár, með hangandi hendi þó sem er ekki vænlegt til árangurs í þeirri íþrótt. Rétt fyrir fermingu byrjuðu feðginin í hestamennsku, […]

Eyjan Media ehf. - Kringlunni 4-12, Reykjavík - eyjan(hjá)eyjan.is