Færslur fyrir flokkinn ‘Óflokkað’

Sunnudagur 31.01 2010 - 12:59

Drjúg eru kvöldverkin

Naglinn borðar hafragraut í morgunmat um það bil 364 daga ársins en er ekki eins kreatíf og hafragrautsdrottningin Ella Helga Naglatútta þegar kemur að grautargerð. Naglinn er lítið fyrir að hrófla við ríkisuppskriftinni: haframjöl, Husk, salt, vatn. Allt sett í pott og soðið á gamla móðinn, kælt í ísskáp í 5 mínútur.  Reyndar er kanil stráð yfir dýrðina […]

Fimmtudagur 20.08 2009 - 09:32

Halló heimur!

Velkomin á blog.eyjan.is. Þetta er fyrsta færslan.

Eyjan Media ehf. - Kringlunni 4-12, Reykjavík - eyjan(hjá)eyjan.is