Færslur fyrir flokkinn ‘Fjarþjálfun’

Miðvikudagur 26.05 2010 - 21:06

Stórar stelpur og lyftingar

Ein Naglatútta sagði lærimeistara sínum farir sínar ekki sléttar af samskiptum við doktorinn sinn.  Með góðfúslegu leyfi er samtalið birt hér: Ég hringdi í lækninn minn í gær sem er nú svo sem ekki í frásögur færandi til að endurnýja lyfin mín og breyta aðeins nema velmeinandi doktorinn hafði ákveðnar skoðanir á því hvernig ég […]

Föstudagur 30.04 2010 - 13:20

Vertu öðrum innblástur

Naglinn fékk tölvupóst frá einni af túttunum sínum og fannst dásamlegt að heyra hvað einn aðili sem breytir lífsstíl sínum getur smitað útfrá sér. Með samþykki túttunnar er þessu deilt með ykkur lesendur góðir. „Mig langaði að deila því með þér margföldunaráhrifim þínum á hegðun fólks.  Þú ert sennilega að stuðla að breyttu mataræði hjá […]

Miðvikudagur 24.03 2010 - 11:51

Dónaskapur!

Ein Naglatútta sendi eftirfarandi póst til lærimeistara síns. „Vá ég lenti í svo fáránlegu dæmi í ræktinni áðan! Það er bara einn bekkpressubekkur þar sem ég æfi. Ég var að taka bekkinn og supersetta og þá kemur gaur og spyr hvað ég eigi mikið eftir og ég var bara rétt að byrja og notaði sömu […]

Fimmtudagur 11.02 2010 - 12:43

Hollywoodkúrinn…. sorglegt atriði

Naglinn fékk hressandi tölvupósti frá einni af túttunum sínum fyrir stuttu,  þar stóð: „Það er ein hérna í vinnunni á Hollywoodkúrnum og hún er alltaf að hneykslast á átinu á mér og ég hneysklast á hungrinu á henni. Ekki fyrir mitt litla líf myndi ég vilja skipta á öllu sem ég set ofan í mig […]

Miðvikudagur 13.01 2010 - 08:53

Góða fíknin

Ein Nagla-tútta tjáði Naglanum fyrir skömmu að hún hefði verið svo ánægð um jólin því eftir að hún fór að hreyfa sig reglulega “nennti” hún í fyrsta skipti út með krakkana á snjóþoltu og fannst svo gaman að vart mátti milli sjá hvor hefði skemmt sér betur, hún eða börning. Í fyrra sendi hún bara […]

Fimmtudagur 08.10 2009 - 09:43

Gefðu þér tíma

Það er ótrúlega algengt að fólk sé með fáránlega óraunhæfar væntingar þegar kemur að fitutapi. Árangurinn á að vera bílhlöss af mör á örfáum vikum. En veruleikinn er nær alltaf annar. Þegar fitutap er tekið með skynsemi verður árangurinn oft hægari en hann verður hins vegar varanlegur þar sem við erum ekki að rústa brennslukerfinu […]

Sunnudagur 23.08 2009 - 08:12

Ummæli frá ánægðum fjarþjálfunar-kúnna Röggu Nagla

„Ég hafði sambandi við Röggu Nagla eftir að hafa stunda líkamsrækt í tölverðan tíma án þess að ná sjáanlegum árangri. Hjá henni fékk ég skemmtileg og miserfið æfingaprógröm í hverjum mánuði, og góða leiðsögn í mataræði. Ég skrifaði matardagbók og æfingadagbók á hverjum degi, sem Ragga fór yfir og kom með athugasemdir, já og hrós […]

Föstudagur 22.05 2009 - 10:16

Sjálfsábyrgð…ekki hjá tryggingafélaginu

Öflugasta hvatningin er sjálfsábyrgð þegar kemur að þvi

Föstudagur 24.04 2009 - 09:58

Innskot frá fjarþjálfunar-kúnna

Naglinn fékk hjartnæmt bréf frá einum fjarþjálfunar-kúnna sínum þar sem hún deilir sögu sinni. Naglinn fékk góðfúslegt leyfi til að birta það hér á síðunni, öðrum til hvatningar að allt er hægt ef viljinn er fyrir hendi. Þess ber að geta að þessi stúlka er með duglegustu kúnnum Naglans og hefur náð þvílíkum árangri frá […]

Föstudagur 27.03 2009 - 08:51

Sukk og svindl

Sumir kúnnar Naglans eiga stundum erfitt með að koma sér aftur á beinu brautina eftir að hafa tekið hliðarspor í mataræðinu. Aðrir eiga erfitt með að borða ekki yfir sig þegar þeir svindla og þar er Naglinn líklega fremst í flokki. Græðgin vill nefnilega oft taka yfirhöndina þegar maður kemst í djúsí mat eftir viku […]

Eyjan Media ehf. - Kringlunni 4-12, Reykjavík - eyjan(hjá)eyjan.is