Færslur fyrir flokkinn ‘Eldra’

Þriðjudagur 13.05 2008 - 16:15

Tútturnar massaðar

Í tilefni af því að Naglinn er með sperrur dauðans í brjóstinu ætla ég að fjalla aðeins um brjóstæfingu gærdagsins, muninn á æfingunum og hvaða vöðva þær virkja. Byrjað var á flatri pressu með lóð Hér er virkjaður miðhluti brjóstkassans, en þessi æfing reynir einnig á neðri og efri hluta brjóstkassans að nokkru leyti. Aðferð: […]

Mánudagur 21.04 2008 - 15:12

L-karnitín

Amínósýran L- Karnitín hefur notið vaxandi vinsælda á undanförnum árum. Hún hefur notuð í ýmsum tilgangi, m. a til að stuðla að vexti, auka orku og sem fitubrennsluefni. L-karnitín myndast í líkamanum í lifur og nýrum úr tveimur amínósýrum, lysine og methinione ásamt þremur vítamínum níasín, B6 vítamíni og C-vítamíni. Einnig fáum við hana úr […]

Föstudagur 04.04 2008 - 11:02

Axlir og mallakútur

Massaði axlakvikindin í gær með Jóhönnu. Tókum hrikalega á því enda eru sperrurnar í dag sendar með DHL hraðsendingaþjónustu beint frá djöflinum sjálfum. Nýtt PR (Personal Record) var slegið í pressu með lóð, 20 kg takk fyrir takk, náði 3 repsum alveg ein og Jóhanna spottaði mig í því síðasta. Kellingin er þokkalega sátt við […]

Þriðjudagur 11.03 2008 - 10:56

Taktu á því kelling!!

Til þess að skerpa á umfjöllunarefni síðasta pistils vill Naglinn koma með smá fræðilegan pistil um lyftingar og konur til að vonandi hrekja burt þessa bábilju um að konur verði útúrmassaðir kögglar með lyftingum einum saman. Í bæði konum og körlum eru hormónar sveimandi um blóðrás. Testósterón, estrógen, prógesterón, DHEA. Bæði kynin hafa öll þessi […]

Mánudagur 10.03 2008 - 09:32

Grimmur Nagli

Naglinn fór að pumpa axlirnar í gær. Í þetta skiptið náðist ekki að draga hösbandið með því hann var með einhverja skæða sunnudagaflensu . Naglinn þurfti því að leita á náðir nærstaddra með spott í þyngstu settunum af pressu með lóð. Það er nefnilega svo fjandi erfitt að koma lóðunum upp í þyngstu settunum þegar […]

Föstudagur 29.02 2008 - 15:18

Gott spott

Naglanum finnst alltaf jafn sorglegt að sjá tvo félaga í bekkpressu þar sem einn djöflast í bekknum með alltof miklar þyngdir á meðan hinn tekur deadlift við að spotta hann í gegnum allt settið. Naglinn skilur ekki þá sem láta spotta sig frá fyrsta repsi og láta hinn um helming vinnunnar. Það er fátt meira […]

Fimmtudagur 28.02 2008 - 14:33

Nokkrar góðar kviðæfingar

Miðvikudagur 20.02 2008 - 14:23

Góðar hitaeiningar – Vondar hitaeiningar

Naglinn rakst á áhugaverða bók fyrir skömmu sem heitir Good calories-Bad calories eftir Gary Taubes, sem er einn af helstu pennum tímaritsins Science. Taubes þessi skrifaði umdeilda grein í NY Times þar sem hann kom með þá kenningu að hið dæmigerða „high carb/low-fat“ mataræði Bandaríkjamanna sé sökudólgurinn fyrir offitufaraldri þar í landi. Hans kenning er […]

Mánudagur 04.02 2008 - 14:53

Bölkað eins og vindurinn

Miðvikudagur 30.01 2008 - 17:52

Montinn Nagli

Naglinn er að kafna úr monti núna. Tók bekkinn með Jóhönnu aftur á mánudaginn var, og aftur maxaði kellingin. Loksins náði Naglinn að bekka draumaþyngdina almennilega, 60 kg, þrisvar sinnum án nokkurs spotts. Jóhanna er auðvitað jötunn, enda Íslandsmeistari á ferð, svo hún var að bekka 80-100 kg án þess að blása úr nös. Við […]

Eyjan Media ehf. - Kringlunni 4-12, Reykjavík - eyjan(hjá)eyjan.is