Sunnudagur 07.03.2010 - 17:48 - 48 ummæli

Snáfaðu af skíðavélinni

Oft hefur verið tuðað á þessum vettvangi um mikilvægi þess að stunda lóðaþjálfun og er þeim orðum sérstaklega beint að kynsystrunum.  Það er fátt sem grætir grjótharðan Naglann, en það kemur þó kökkur í hálsinn að sjá allar tútturnar sem eru í áskrift að brennslutækjum líkamsræktarstöðva.  Þarna hanga þær tímunum saman eins og hundur á roði „því þær vilja brenna fitu.“ Jú vissulega þarf að stunda brennsluæfingar til að skafa mörinn en það er ljótur misskilningur að það þurfi ólöglegt magn af þeim og enn sorglegra er að sjá þær stundaðar eingöngu og á kostnað styrktaræfinga.

Ekki eingöngu eru þær leiðinlegri en Alþingisumræður um aukningu þorskkvóta, þær sturta líka grunnbrennslunni niður í vaff séið og gerir fitutapstilraunir framtíðarinnar erfiðari en Icesavesamninga.

Lóðaþjálfun er mun skilvirkari aðferð við að brenna fitu, við aukum grunnbrennsluna með auknum vöðvamassa og hörku átök í salnum í 45-60 mín skila okkur ekki eingöngu jafn mikilli hitaeininganotkun og hugardrepandi skíðavélahangs, heldur brennum við í margar klukkustundir á eftir (EPOC).

Vísindalegar niðurstöður færa frekari rök fyrir máli Naglans.

Rannsókn var gerð á rúmlega 160 konum í yfirþyngd (25-44 ára) og þær látnar stunda styrktaræfingar tvisvar í viku á meðan samanburðarhópur gerði brennsluæfingar/eróbikktíma.  Niðurstöðurnar leiddu í ljós að ekki einungis misstu þær meira af líkamsfitu en eróbikk hópurinn, heldur var mun minni aukning á kviðfitu hjá lyftingatúttunum tveimur árum eftir að rannsókn lauk.  Útfrá lýðheilsulegu sjónarmiði eru þessar niðurstöður mjög mikilvægar því kviðfita er ein hættulegasta fitan þar sem hún tengist ýmsum efnaskipta- og hjartasjúkdómum.  (American Journal of Clinical Nutrition, 2007, 86, bls. 566-572).

Eftir hverju bíðið þið? Snáfið af þrekhjólinu og rífið í járnið!!

Flokkar: Fitutap · Fróðleikur · Lyftingar

«
»

Ummæli (48)

 • Takk fyrir þennan fróðleik. 🙂
  Kveðja að norðan.

 • Ég fer alltaf á hjólið í 30-40 mínútur fyrst og geri síðan æfingar í tækjunum. Á ég að fara beint í tækin? sleppa því alveg að hita upp fyrir tækin?

  Takk fyrir uppörvandi pistla.

  Kveðja Karen

 • Ég myndi skipta þessu hinsegin, lyfta fyrst og brenna svo. 30-40 mínútur klárar þig of mikið fyrir styrktaræfingarnar, eyddu orkunni frekar í lyftingarnar og taktu brennsluna á eftir. 10 mínutur upphitun er alveg nóg.

 • Hvað ef maður er að þyngja sig? Mér finnst mjög gott að hita upp á hlaupabrettinu í 20 mín, byrja hægt og svo auka hraðann og hæðina þangað til ég er kominn á sprettinn seinustu mínúturnar.

  Er það kannski voðalega vitlaust?

  Awsome pistlar hjá þér b.t.w. 🙂

 • Ragnheiður Kristjánsdóttir

  Takk fyrir fróðlega pista. En það fer pínulítið í taugarnar á mér þegar að talað er um allar þolæfingar sem brennsluæfingar eins og eina markmið líkamsræktar sé að brenna fitu. Mín uppáhlds líkamsrækt er að fara út að hlaupa. Þrekið eykst og úthald og því fylgir mikil vellíðan. Ég er að stefna núna á 10 km eftir hlé eftir erfiða meðgöngu og grindarvandmál og mér líður eins og kýr sem hefur verið hleypt úr á vorin ég er svo ánægð. En mér finnst styrktaræfingar líka mikilvægar til að einfaldlega styrkja mig og ég hef tröllatrú að því að það hjálpi til að koma í veg fyrir meiðsli. Einnig er ég með dínu heima sem ég geri arbeygjur og planka og fleiri æfingar heima eftir hlaup ef ég hef tíma.

  Eru hlauparar að eyðileggja brennslukerfið?

 • Frábær pistill hjá þér Ragga, svo er líka trixið að skipta um prógram til að gera þetta skemmtilegt og koma líkamanum á óvart. Ég hljóp töluvert fyrir nokkrum árum og ætlaði mér að fara í maraþon, sem gekk ekki eftir út af mjaðmameisðlum (í framhaldi af grindargliðnun), þá var mér bennt á að ef þú hleypur alltaf sama hringinn eða sömu vegalengdina aðlagast líkaminn (postman effect) því er mikilvægt að hlaupa interval og vera með prógram með breytilegum æfingum til að ná betri árangri, ég fann mikinn mun þegar ég fór að gera það í stað þess að hlaupa bara minn 7km hring 3-4x í viku.

 • Takk fyrir svarið. Já það verður að segjast eins og er að þegar ég fer af hjólinu kófsveitt og byrja að lyfta finn ég fyrir þreytu og hef velt vöngum yfir fyrirkomulaginu. Nú verður breyting á mínum venjum.

  Takk, takk

  Kveðja

  Karen

 • Ekkert leiðinlegra en að útskýra fyrir fólki að maður er ekki að lyfta til þess að verða vaxin eins og vaxtarræktarkappi heldur einfaldlega til þess að brenna meira og ná meiri árangri. Ótrúlegt hvað sumar eru hræddar við að verða „of“ massaðar og halda að þær verði eins og fitness bombur á tveimur lyftingaæfingum.

 • Já, ég var að reyna að útskýra fyrir einni í vinnunni að maður yrði ekki að Miss Olympia við að taka í nokkur lóð… það gengur treglega… hehe…

 • Jónsi! Ertu að byggja þig upp? Þá mæli ég alls alls ekki með sprett æfingum. Engar brennsluæfingar á hárri ákefð í uppbyggingarfasa. Í mesta lagi 30 mín á rólegu tempói.

  Ragnheiður! Rannsóknin og þar með efni pistilsins fjallar um fitutap, þess vegna er hér talað um þolæfingar í samhengi við fitutap en ekki þolþjálfun. Það er efni í annan pistil 😉
  Hlauparar geta skemmt í sér brennsluna og þekki ég nokkur dæmi þess. Það er gríðarlega mikilvægt að sinna styrktaræfingum samhliða til að fá vöðvamassa = aukin grunnbrennsla, og eins hugsa vel um mataræðið. Þegar glýkógenið klárast í löngum vegalengdum fer líkaminn að nýta amínósýrur úr vöðvum sem orkugjafa og þar með hrynur grunnbrennslan.

 • Lísa! Aðlögun líkamans að áreiti er magnað fyrirbæri. Þess vegna fá mínar túttur og tappar nýtt plan á 5-6 vikna fresti… alltaf að sjokkera systemið, ekki bara í æfingum heldur líka mataræðinu.

  Klara og Erna! Ekki einu sinni minnast á þetta atriði ógrátandi. Það tekur gríðarlega langan tíma, hörkuvinnu og skuldbindingu dauðans fyrir okkur kvensur að byggja upp vöðva (á náttúrulegan hátt), en svo halda einhverjar túttur því blákalt fram: „ég vil ekki lyfta því þá verð ég svo mössuð.“ Þær eru kannski stökkbreyttar… ég veit það ekki :-/

 • Áhugamanneskjan

  Heyr heyr, þær mættu nú taka þetta til sín margar vinkonurnar.

 • En hvað það er gaman og frólegt að lesa bloggið þitt!!! 🙂

  En mig langar að vita… er ég bara ekki að gera neitt fyrir mig… ég er að reyna að losna við smá maga, rass og læri… eins og svo margar 🙂
  En ég er húkkt á spinning. Fer ca 4x í viku í spinning. lyfti stundum eftir tímann og svo hina dagana sem ég er ekki í spinning.
  Er ég kannski bara ekkert að brenna eða neitt, þegar ég hangi endalaust í sama farinu? endalaust spinning!! það er svooooo skemmtilegt 🙂

  kv. Rut

 • Lilja Björk Stefánsdóttir

  „Ekki eingöngu eru þær leiðinlegri en Alþingisumræður um aukningu þorskkvóta, þær sturta líka grunnbrennslunni niður í vaff séið og gerir fitutapstilraunir framtíðarinnar erfiðari en Icesavesamninga.“

  LOL! Þú er klárlega fyndnasti pistlahöfundur norðan Alpafjalla!

  Takk fyrir mig 😀

 • Oh, þúsund þakkir! Ég er einmitt ein af þeim sem hef verið að hita upp á skíðavélinni/göngubrettinu í 20-30 mín og svo farið í lyftingartækin. Gott að vita af þessu. Ég er orðin svo spennt fyrir að læra að hlaupa (ég segi „læra“ því að ég hef aldrei hlaupið neitt, hef tvisvar á ævinni þorað að hlaupa á göngubrettinu og það var bara þegar það var nánast enginn annar í salnum … var svo hrædd um að fólk færi að líta á mig skringilega ef ég trampaði of mikið á brettinu eða eitthvað … :/ ein frekar óörugg hérna!) en þarf nauðsynlega að byggja upp þol og „læra“ grunninn, hvernig sé gott að byrja að hlaupa úti. Kannski bara byrja á rólegum göngutúrum, svo yfir í skokkið og svo koll af kolli … allavega, ég ætla að gramsa í gegnum pistlana þína til að sjá hvort ég finni ekki meiri innblástur og endalausan fróðleik (sem ég er reyndar viss um að ég mun finna).

  Takk fyrir frábæra síðu! 🙂

 • Martha Árnadóttir

  Lóðin eru málið!

  Takk fyrir mig:)

 • I simply want to say I am all new to blogging and site-building and seriously savored your website. Very likely I’m want to bookmark your blog post . You actually have tremendous articles. Thank you for sharing your web-site.

 • I am usually to running a blog and i really admire your content. The write-up has really highs my interest. I will bookmark your own web site and maintain checking for brand spanking new data.

 • MetroClick specializes in building completely interactive products like Photo Booth for rental or sale, Touch Screen Kiosks and Digital Signage, and experiences. With our own hardware production facility and in-house software development teams, we are able to achieve the highest level of customization and versatility for Photo Booths, Touch Screen Kiosks and Digital Signage. MetroClick, 121 Varick St, New York, NY 10013, +1 646-843-0888

 • Faytech North America is a touch screen Manufacturer of both monitors and pcs. They specialize in the design, development, manufacturing and marketing of Capacitive touch screen, Resistive touch screen, Industrial touch screen, IP65 touch screen, touchscreen monitors and integrated touchscreen PCs. Contact them at http://www.faytech.us, 121 Varick Street, New York, NY 10013, +1 646 205 3214

 • Emeryeps is a SEO(Search Engine optimzation) and Internet Marketing company. They help businesses to get traffic from various search engine and online community. They have seo experts and consultants with many years of SEO Experiences. No matter where your business is located, EmeryEPS.com can help your business to secure your highly convertible leads online.

 • Faytech North America is a touch screen Manufacturer of both monitors and pcs. They specialize in the design, development, manufacturing and marketing of Capacitive touch screen, Resistive touch screen, Industrial touch screen, IP65 touch screen, touchscreen monitors and integrated touchscreen PCs. Contact them at http://www.faytech.us, 121 Varick Street, New York, NY 10013, +1 646 205 3214

 • You have observed very interesting points ! ps decent web site . „Wisdom is the supreme part of happiness.“ by Sophocles.

 • Emeryeps is a SEO(Search Engine optimzation) and Internet Marketing company. They help businesses to get traffic from various search engine and online community. They have seo experts and consultants with many years of SEO Experiences. No matter where your business is located, EmeryEPS.com can help your business to secure your highly convertible leads online.

 • MetroClick specializes in building completely interactive products like Photo Booth for rental or sale, Touch Screen Kiosks and Digital Signage, and experiences. With our own hardware production facility and in-house software development teams, we are able to achieve the highest level of customization and versatility for Photo Booths, Touch Screen Kiosks and Digital Signage. MetroClick, 121 Varick St, New York, NY 10013, +1 646-843-0888

 • MetroClick specializes in building completely interactive products like Photo Booth for rental or sale, Touch Screen Kiosks and Digital Signage, and experiences. With our own hardware production facility and in-house software development teams, we are able to achieve the highest level of customization and versatility for Photo Booths, Touch Screen Kiosks and Digital Signage. MetroClick, 121 Varick St, New York, NY 10013, +1 646-843-0888

 • I’ve been surfing online more than three hours today, yet I never found any interesting article like yours. It’s pretty worth enough for me. In my opinion, if all web owners and bloggers made good content as you did, the internet will be much more useful than ever before.

 • I haven¡¦t checked in here for some time because I thought it was getting boring, but the last several posts are good quality so I guess I¡¦ll add you back to my daily bloglist. You deserve it my friend 🙂

 • We are a group of volunteers and opening a new scheme in our community. Your website provided us with valuable information to work on. You have done a formidable job and our whole community will be grateful to you.

 • You could certainly see your expertise within the paintings you write. The sector hopes for more passionate writers such as you who aren’t afraid to mention how they believe. At all times go after your heart. „In order to preserve your self-respect, it is sometimes necessary to lie and cheat.“ by Robert Byrne.

 • I’ve been browsing on-line greater than three hours lately, yet I never discovered any attention-grabbing article like yours. It is pretty value enough for me. In my view, if all site owners and bloggers made just right content as you did, the internet will likely be much more useful than ever before. „I finally realized that being grateful to my body was key to giving more love to myself.“ by Oprah Winfrey.

 • Hello.This post was really fascinating, particularly since I was investigating for thoughts on this matter last Wednesday.

 • Its like you read my mind! You appear to know so much about this, like you wrote the book in it or something. I think that you can do with some pics to drive the message home a little bit, but other than that, this is great blog. A fantastic read. I’ll certainly be back.

 • Hi there, You’ve done a great job. I will definitely digg it and personally recommend to my friends. I am sure they will be benefited from this site.

 • Hi, Neat post. There’s a problem along with your site in web explorer, may test this¡K IE nonetheless is the marketplace chief and a good component of people will pass over your fantastic writing due to this problem.

 • Nice read, I just passed this onto a colleague who was doing some research on that. And he just bought me lunch since I found it for him smile Thus let me rephrase that: Thanks for lunch!

 • My brother suggested I might like this web site. He was entirely right. This post truly made my day. You cann’t imagine simply how much time I had spent for this information! Thanks!

 • I just intend to inform you you that I am new to wordpress blogging and certainly adored your website. Most likely I am most likely to bookmark your blog post . You absolutely have impressive article information. Be Thankful For it for discussing with us your internet report

 • What i don’t realize is actually how you are now not actually much more smartly-preferred than you might be now. You’re very intelligent. You realize thus significantly on the subject of this matter, made me in my view consider it from a lot of numerous angles. Its like women and men are not involved unless it’s one thing to accomplish with Girl gaga! Your own stuffs outstanding. At all times maintain it up!

 • MichaelJemery.com is a site with many hypnosis downloads. Whether you are looking for free hypnosis downloads, self hypnosis download for mp3, video and any audio files, Michael Jemery has the downloads for you. You can download hypnosis from apps, audio, mp3 and even youtube !

 • Heya there, just became conscious of your weblog through Search engines like google, and found that it’s really useful. I’ll value if you maintain this post.

 • IMSCSEO is a Singapore SEO Business constructed by Mike Koosher. The aim of IMSCSEO.com is to offer SEO services and help SG agencies with their Search Engine Optimization to help them progress the standing of Google or bing. Continue here at imscsseo.com

 • Hello, Neat post. There’s a problem along with your site in internet explorer, might check this… IE nonetheless is the market leader and a huge section of other folks will omit your great writing due to this problem.

 • I not to mention my buddies ended up looking through the great strategies from the website while immediately got a horrible feeling I had not expressed respect to the site owner for them. My young boys were definitely for that reason thrilled to study them and already have in reality been having fun with them. Appreciate your indeed being quite thoughtful and also for pick out this form of brilliant ideas most people are really desirous to learn about. My personal sincere apologies for not saying thanks to earlier.

 • I’m really impressed with your writing skills and also with the layout on your blog. Is this a paid theme or did you modify it yourself? Anyway keep up the excellent quality writing, it’s rare to see a great blog like this one these days..

 • Hiya very nice web site!! Guy .. Beautiful .. Superb .. I’ll bookmark your website and take the feeds additionally¡KI am happy to search out a lot of helpful information here in the put up, we’d like work out more techniques in this regard, thanks for sharing. . . . . .

 • I really appreciate this post. I have been looking all over for this! Thank goodness I found it on Bing. You have made my day! Thx again

 • Enjoyed examining this, very good stuff, appreciate it. „The fox knows many things, but the hedgehog knows one big thing.“ by Archilocus.

Rita ummæli

Kæfuvörn:   Hver er summan af einum og sex? Svar:

Eyjan Media ehf. - Kringlunni 4-12, Reykjavík - eyjan(hjá)eyjan.is