Færslur fyrir desember, 2008

Sunnudagur 21.12 2008 - 17:57

Jóla jóla jóla jóla jóla jóla…..

Margir vakna upp við vondan draum þegar þeir átta sig á að þeir eru 10-15 kg þyngri en þeir voru fyrir 5-10 árum. Hvers vegna tekur fólk ekki eftir svona þyngdaraukningu? Rannsókn á vegum National Institute of Health í USA leiddi í ljós að yfir jólahátíðir bætir fólk á sig ½ til 1 kg af […]

Þriðjudagur 16.12 2008 - 18:24

What’s your excuse?

Þar sem Naglinn var að spretta „wie der Wind“ á hlaupabretti í Laugum í morgun kom maður á bretti stutt frá. Naglinn sér útundan sér þar sem maður kemur sér fyrir og hugsar með sér, „Hvaða prik er maðurinn með?“ Við nánari athugun kom í ljós að um var að ræða blindrastaf enda maðurinn greinilega […]

Mánudagur 15.12 2008 - 09:13

Hnébeygjur og bakverkir

Bakverkir tengdir hnébeygjum er mjög algengt. Sumir rúnna mjóbakið þegar þeir gera hnébeygjur, jafnvel án þess að taka eftir því. Þetta getur valdið ýmsum vandamálum til dæmis eiga þeir erfitt með að fara

Miðvikudagur 10.12 2008 - 18:37

Naglinn mælir með….

Naglinn hefur borðað sjöhundruð þúsund grilljónir af kjúklingabringum í gegnum tíðina, enda á matseðlinum 365 daga ársins og það jafnvel oftar en einu sinni á dag. Ótrúlegt en satt þá fær Naglinn bara ekki leið á því að snæða fiðurféð en það er aðallega kryddinu Bezt á kjúklinginn að þakka. Þetta krydd sem fæst í […]

Mánudagur 08.12 2008 - 10:55

Prótín í hvert mál

Naglinn brýnir fyrir sínu fólki að borða margar smáar máltíðir og hver þessara máltíða á að innihalda prótín. Mörgum reynist erfitt að koma prótíninu alltaf inn, og skilja kannski ekki alveg tilganginn. Í fyrsta lagi er mikilvægt að borða margar smáar máltíðir til að veita líkamanum stöðugt streymi af næringarefnum. Þegar kemur að prótíni er […]

Fimmtudagur 04.12 2008 - 12:41

Pumpkin cookies

Nú er runninn upp tími smákökubaksturs. Það er samt óþarfi að missa sig í smjörlíki, sírópi og súkkulaðibitum þó að slíkt gúmmulaði sé auðvitað í lagi í hófi. Hér kemur ein uppskrift sem er vinaleg við línurnar og má kjamsa á án þess að samviskubitið nagi kviðarholið. Graskerssmákökur: 2 bollar gróft haframjöl 6 skeiðar mysuprótín […]

Þriðjudagur 02.12 2008 - 10:35

Morgunleikfimi á RÚV

Naglanum þykir það þyngra en tárum taki að einn liður í sparnaðaraðgerðum RÚV ohf. sé að taka morgunleikfimina af dagskrá. Líkamsræktarstöðvar henta ekki öllum, og í þessu hörmulega árferði hafa ekki allir tök á að kaupa sér líkamsræktarkort. Má þar sérstaklega nefna eldri kynslóð þessa lands sem í sveita síns andlits hefur stritað fyrir salti […]

Eyjan Media ehf. - Kringlunni 4-12, Reykjavík - eyjan(hjá)eyjan.is