Færslur fyrir september, 2008

Þriðjudagur 30.09 2008 - 18:23

HIIT- dæmi

Beðið var um dæmi um HIIT æfingu og finnst Naglanum kjörið að birta slíkt dæmi strax í kjölfar pistilsins á undan. Hér er um að ræða æfingar sem Naglinn tekur iðulega, en benda má á að til eru margar aðrar útgáfur af HIIT HIIT æfing er venjulega 20-30 mínútur í heildina. Hér er dæmi um […]

Mánudagur 29.09 2008 - 11:53

HIIT vs. SS

Hvað er það fyrsta sem fólki dettur í hug þegar það hugsar um fitutap? Brennsluæfingar.  Jamm jamm, klukkutími eftir klukkutíma af leiðinlegum, heiladrepandi brennsluæfingum.  Af hverju?  Af því þetta hefur verið tuggið ofan í okkur.  Viltu missa fitu?  Búðu þig þá undir haug af brennsluæfingum. Hér er vandamálið – það er ástæða fyrir því að […]

Fimmtudagur 25.09 2008 - 15:29

Go hard or go home

Það eiga að vera þungar lyftingar með fáum repsum (1-6) í öllum æfingaprógrömmum. Þjálfun með miklum þyngdum bætir svokallaðan ‘myogenic tone’. ‘Myogenic tone’ er í raun mæling á þéttni vöðvans.  Þegar líkaminn er fitulítill, þá geta þéttir og harðir vöðvar farið ansi langt í að bæta útlit líkamans.  Því meiri þyngd sem er notuð, því meiri verður […]

Miðvikudagur 24.09 2008 - 11:36

Eru prótínsjeikar nauðsynlegir eftir æfingu?

Er nauðsynlegt að fá sér prótínsjeik eftir æfingu? Markmiðið með EÆ (eftir æfingu) máltíð er að koma í veg fyrir niðurbrot próteina, stuðla að próteinmyndun í vöðvafrumum á meðan líkaminn er móttækilegur fyrir því að þessir hlutir gerist. Próteinmyndun í líkamanum verður til vegna áreitis – þetta áreiti eru þungar lyftingar – semsagt tekið á […]

Þriðjudagur 23.09 2008 - 11:36

Fótapressa eins og á að gera

Það er rosalega algengt að sjá fólk gera þessa æfingu kolvitlaust. Ofmetnaður dauðans er sérstaklega algeng sjón, þar sem hverri einustu 20kg og 25kg plötu í augsýn er hrúgað á sleðann og svo á aldeilis að taka á því. Svo sitja dúddarnir og mása og blása, eldrauðir og nánast búnir að kúka á sig af […]

Mánudagur 22.09 2008 - 09:39

Overload lögmálið

Lögmálið um „overload“ er grunnur að öllum árangri í þjálfun. Þar segir að skilyrðið fyrir aðlögun að þjálfun sé að líkaminn þurfi áreiti sem er yfir eðlilegum mörkum. Líkaminn aðlagast þessu aukna áreiti. Þegar kemur að því að verða sterkari, þarftu að láta líkamann finna fyrir meira áreiti en hann er vanur til að þvinga […]

Föstudagur 19.09 2008 - 09:56

Fjarþjálfun Naglans

Fjarþjálfun er tiltölulega nýtt fyrirbæri á markaði. Hún virkar þannig að þjálfari og skjólstæðingur hans eiga samskipti sín á milli í gegnum þann magnaða miðil, veraldarvefinn. Þjálfari lætur í té æfingaplan og fylgist með mataræði, og skjólstæðingur veitir upplýsingar um árangur. Fjarþjálfun getur hentað ansi stórum hópi fólks. Fjölmargir eru ekki tilbúnir til að borga […]

Miðvikudagur 17.09 2008 - 10:29

9 og 1/2 vika

Jæja, þá er 9 og hálf vika í mót. Af því tilefni ætlar Naglinn að spila erótíska tónlist, hringja í Mickey Rourke, og smyrja ýmsum matvælum á kroppinn á sér. En svona í alvöru talað, eftir langt og leiðinlegt ferli er loksins eitthvað að gerast núna. Vigtin þokast hægt niður á við, og sentimetrarnir tínast […]

Þriðjudagur 16.09 2008 - 10:50

Áskoranir

Naglinn hefur ákveðið að skora á tvo einstaklinga sem standa mér nærri til keppnisþátttöku á næstu misserum. Naglinn telur að slík markmið muni gera þjálfun þeirra markvissari og að hún muni í kjölfarið fela í sér meiri tilgang og gleði. Áskorun 1: Naglinn skorar á Hösbandið (a.k.a maðurinn sem gefur ekki stefnuljós) að taka þátt […]

Sunnudagur 14.09 2008 - 17:14

HFCS a.k.a the devil

High-fructose corn syrup (HFCS) sem er maíssterkju sýróp er ófögnuður og viðurstyggð. Það breytist í fitu í líkamanum hraðar en annar sykur, og af því megnið af þessum frúktósa viðbjóði kemur úr gosdrykkjum þá magnast þessu neikvæðu áhrif á meltingarstarfsemina allverulega. Meðal þeirra vandamála sem fylgja neyslu HFCS eru: * Sykursýki * Offita * Aukning […]

Eyjan Media ehf. - Kringlunni 4-12, Reykjavík - eyjan(hjá)eyjan.is