Færslur fyrir janúar, 2008

Miðvikudagur 30.01 2008 - 17:52

Montinn Nagli

Naglinn er að kafna úr monti núna. Tók bekkinn með Jóhönnu aftur á mánudaginn var, og aftur maxaði kellingin. Loksins náði Naglinn að bekka draumaþyngdina almennilega, 60 kg, þrisvar sinnum án nokkurs spotts. Jóhanna er auðvitað jötunn, enda Íslandsmeistari á ferð, svo hún var að bekka 80-100 kg án þess að blása úr nös. Við […]

Miðvikudagur 30.01 2008 - 11:33

Bringing sexy back

Bakið á Naglanum er eins og það hafi lent í hakkavél. Í síðustu viku voru sperrurnar í latsanum allsráðandi en núna eru þær á milli herðablaðanna, sem er bara jákvætt því Naglann vantar meiri þykkt á bakið. Brækur Naglans eru að þrengjast óþægilega mikið yfir lærin og ekki alveg eins auðvelt að hneppa og áður. […]

Sunnudagur 27.01 2008 - 20:55

If you fail to prepare, you prepare to fail

Í framhaldi af síðasta pistli vil ég hamra á mikilvægi þess að undirbúa máltíðir dagsins fyrirfram. Það er ekki ofsögum sagt að „If you fail to prepare, you prepare to fail“. Ef hungrið mikla sækir að á miðjum vinnudegi eða ef við erum að ferðast og við erum ekki undirbúin með hollt nesti, þá er […]

Fimmtudagur 24.01 2008 - 13:49

Hungrið ógurlega

Áherslubreytingum Naglans í ræktinni fylgja vandkvæði, nefnilega viðstöðulaust hungur. Skammtarnir hafa verið stækkaðir umtalsvert, einni máltíð bætt við inn í daginn, kolvetnin skrúfuð vel upp, en allt kemur fyrir ekki…. er södd í svona klukkutíma og svo kemur brjálað Biafra hungur, við erum að tala um örvæntingarhungur, þar sem augun glennast upp eins og í […]

Þriðjudagur 22.01 2008 - 16:00

Insúlín er vinur þinn…. stundum

Insúlín gegnir veigamiklu hlutverki í uppbyggingu vöðva og kallast anabólískt (vöðvabyggjandi) hormón. Hvað er insúlín? Insúlín er hormón sem er losað úr brisi út í blóðrás eftir neyslu kolvetna til að halda blóðsykrinum innan eðlilegra marka. Insúlín er líka burðardýr næringar og sér um að flytja hana um líkamann. Hvernig notar líkaminn kolvetni sem við […]

Mánudagur 21.01 2008 - 20:20

Brjóstæfing dauðans

Tók tútturnar með Jóhönnu áðan og sæll…þvílík æfing. Var gjörsamlega búin á því í lokin í fluginu. Loksins var Berlínarmúrinn felldur í bekknum, búin að vera stöðnuð þar ansi lengi en núna toppaði kellan sig. Það munar nefnilega öllu að hafa einhvern til að spotta sig í pressunum, maður þorir að djöflast í mun meiri […]

Sunnudagur 20.01 2008 - 18:56

Naglasalat

Veislusalat (í poka) frá Hollt og Gott Grilluð paprika, sveppir, rauðlaukur (í Foreman-inum) Gúrka í sneiðum Gufusoðið brokkolí Macadamia hnetur 1 tsk sítrónuólífuolía og 1 tsk balsamedik Þetta salat er rosa gott í kvöldmat með kjúklingabringu eða fiski.

Fimmtudagur 17.01 2008 - 11:12

Skikkjan inn í skáp

Gærdagurinn fer í sögubækurnar sem ömurlegasti dagur í langan tíma. Naglinn hefur margoft lýst því yfir að verða ekki veikur, Naglinn er ofurmenni sem verður bara ekki veikur svoleiðis er það bara. En í gær þurfti Naglinn að hengja skikkjuna í skáp og játa sig sigraðan. Flensa, hálsbólga, hiti og beinverkir skóku skrokkinn og dagurinn […]

Miðvikudagur 16.01 2008 - 10:30

Túnfisksalat frá USA

Hér er uppskrift að túnfisksalati sem ég lifði á í NY. Auðvitað low-fat, og stúfullt af prótíni. 1 dós túnfiskur í vatni 1/2 – 1 dós hreint skyr EÐA 1 dós jógúrt EÐA 1/2 dós 5% sýrður rjómi Sólþurrkaðir tómatar, olían þerruð af með eldhúsrúllu. Skornir í strimla Steinselja söxuð smátt Öllu blandað saman í […]

Þriðjudagur 15.01 2008 - 02:04

Eikin veit hvað hún syngur

Var að lesa grein um Arnold kallinn í einu af 15 vöðvablöðunum sem hafa verið keypt í NY ferðinni. Þar kemur fram að kálfarnir voru hans lakasti líkamshluti og þess vegna þjálfaði hann þá eins og skepna, aðallega þungt. Eitt sinn kom aðdáandi upp að honum og sagðist eiga erfitt með að fá kálfana sína […]

Eyjan Media ehf. - Kringlunni 4-12, Reykjavík - eyjan(hjá)eyjan.is