Færslur fyrir apríl, 2007

Mánudagur 30.04 2007 - 11:38

Sófakartöflur gleðjist

Þessi frétt er tekin af heilsuvef BBC. Haldiði að það verði munur í framtíðinni þegar þetta lyf verður komið í hverja sjoppu. Líkamsræktarstöðvar munu sjálfsagt allar verða gjaldþrota með tilkomu þessa lyfs því það mun engum heilvita manni detta í hug að blása eins og búrhveli, þrammandi á hlaupabandi innan um annað sveitt og illa […]

Föstudagur 27.04 2007 - 10:46

Killer brennsla

Fyrst að ég var að blaðra um lotuþjálfun hér um daginn er ekki úr vegi að koma með hugmyndir að nokkrum killer brennslulögum fyrir lagasvampinn (iPod-inn): Paradise by the Dashboard light (Meatloaf)- Átta mínútur af brjálaðri keyrslu sem fer alveg í botn í lok lagsins Holding out for a hero (Bonnie Tyler)- „….and he’s gotta […]

Þriðjudagur 24.04 2007 - 13:54

Hreinn Loftsson….where are you?

Fór í spinning í morgun sem er ekki í frásögur færandi nema fyrir þær sakir að tíminn var troðfullur og loftræstingunni verulega ábótavant, ef hún var þá yfir höfuð í gangi. Það var svo heitt og mollulegt í salnum að það láku af mér fleiri, fleiri lítrar af svita, og eftir tímann voru fötin mín […]

Mánudagur 23.04 2007 - 09:16

Af hverju ekki nammidagar með ZERO bumbu??

Alltaf jafn gaman á mánudögum, eða þannig….Rassinn er heldur sunnar en hann var fyrir helgi, og bumban skríður yfir buxnastrenginn. Franska súkkulaðikakan og fleiri ljúffengar veitingar í matarboðinu runnu einum of ljúflega niður á laugardagskvöldið. Að sjálfsögðu tók græðgin öll völd eins og vanalega og það var nartað svolítið í leifarnar á sunnudaginn yfir síðasta […]

Miðvikudagur 18.04 2007 - 09:07

Fitness og Þrekmeistarinn….not the same thing

Skrýtin tilviljun en um síðustu helgi spurðu mig tvær manneskjur hvort ég hefði verið að keppa í fitness um páskahelgina. Báðar höfðu þær ruglað saman Fitness og Þrekmeistaranum, og af því tilefni vil ég útskýra nánar hvað felst í þessum tveimur keppnum og muninn á þeim. Í Fitness er farið í gegnum hindranabraut, og í […]

Föstudagur 13.04 2007 - 13:41

Offita-part 2

Svo ég blaðri nú enn meira um offitu, en ég var að lesa viðtal í Sirkus ónefndan pólitíkus Hann kom víst í Kastljós um daginn ásamt Geir H. Haarde og einhverjum fleirum pólitíkusum og hann þurfti að sitja í öðruvísi stól af því hann passaði ekki í hina. Er það ekki ágætis vísbending um að […]

Miðvikudagur 11.04 2007 - 11:46

Timing is everything

Mikið er gott að vera komin aftur í rútínulífið eftir frídagana, æfa, borða, sofa á réttum tímum. Ég var alveg í vímu í gær eftir að hafa komist aftur 2x á dag í ræktina og í mitt venjulega mataræði. Þá fór ég að velta því fyrir mér hvað reglubundið líferni veitir mér gríðarlega hugarró. Líf […]

Miðvikudagur 04.04 2007 - 09:31

Páskaeggjaát framundan

Það fer í taugarnar á mér að heyra auglýsingar eins og er í gangi núna á Bylgjunni fyrir fitubrennsluefnið Hydroxycut. Þar er lagt upp með að þú þurfir ekki að fitna um páskana, því Hydroxycut kemur í veg fyrir að þú fitnir. Hvernig getur eitthvað duft í hylki úr fabrikku í Norður-Ameríku komið í veg […]

Þriðjudagur 03.04 2007 - 09:02

Offituvandi barna og unglinga

Offita barna og unglinga er vaxandi vandamál hjá vestrænum þjóðum, og Íslendingar eru þar engin undantekning. Samkvæmt nýlegri rannsókn Brynhildar Briem næringarfræðings eru tæp 20% níu ára skólabarna of þung og 5% of feit. Offita hefur sömu afleiðingar hjá börnum og fullorðnum, eins og hár blóðþrýstingur, hærra kólesteról og blóðfita, hjarta- og æðasjúkdómar, sykursýki, sjúkdómar […]

Eyjan Media ehf. - Kringlunni 4-12, Reykjavík - eyjan(hjá)eyjan.is