Færslur fyrir mars, 2007

Föstudagur 30.03 2007 - 09:28

Traustur vinur getur gert kraftaverk

Tók hrikalega tvíhöfða-þríhöfða æfingu í gær með Jóhönnu og vááá hvað ég var búin að sakna hennar. Hún var að æfa fyrir

Miðvikudagur 28.03 2007 - 08:59

No pain no gain

Ég las athygliverða grein í Mogganum í gær. Þar var verið að segja frá rannsókn sem athugaði áhrif líkamlegs álags. Í ljós kom að mikið líkamlegt álag, eins og fæst við líkamsrækt, hefur verndandi áhrif gegn ýmsum sjúkdómum. Álagið þarf að vera mikið og jafnvel á mörkum þanþols líkamans til að hafa þessi áhrif. Einhver […]

Föstudagur 23.03 2007 - 09:56

Flensa smensa…. hlusta ekki á svona kjaftæði

Nú er Naglinn í bullandi sjálfsblekkingu og afneitun því kvef og flensa eru að herja á skrokkinn en hugurinn segir „Nei nei nei…. Naglar verða ekki veikir“. Þrátt fyrir stútfullar ennisholur, hita og beinverki var samt tekin brennsla í morgun en ég held að ég þyrfti að vera við dauðans dyr til að sleppa ræktinni. […]

Miðvikudagur 21.03 2007 - 12:02

Lotuþjálfun

Jæja ætli maður þurfi ekki að standa við stóru orðin og lýsa lotuþjálfun í brennslu. Vilji fólk brenna fitu er nauðsynlegt að stunda einhvers konar þolþjálfun eða brennslu eins og ég kalla það. Brennsla ásamt hreinu og góðu mataræði er lykillinn að fitutapi. Ég skal alveg verða fyrst til að viðurkenna það að fitubrennsla er […]

Mánudagur 19.03 2007 - 09:58

Gómsætur kjúllaréttur

Jæja góðan daginn. Þá er kominn mánudagur og helgin að baki. Vömbin var að sjálfsögðu kýld um helgina, enda átti maður það fyllilega skilið eftir góða viku af hamagangi í ræktinni. Sumir verða voða hissa þegar þeir heyra að ég svindli á mataræðinu um helgar, eins og ég fái mig aldrei fullsadda af brokkolí-áti. En […]

Föstudagur 16.03 2007 - 11:17

Hlauptu eins og vindurinn

Það er alltof algeng sjón í ræktinni að fólk blási varla úr nös og ekki sjáist svitadropi þegar það er á brennslutækjunum. Til þess að ná árangri í ræktinni, verður að taka almennilega á því, æfingin þarf að vera erfið og folk á að finna fyrir þreytu eftir æfinguna. Vilji fólk nýta tímann í ræktinni […]

Föstudagur 09.03 2007 - 14:06

Gleðilega helgi

Jæja jæja, er ekki bara kominn föstudagur….. sem þýðir bara eitt….. Nammidagur nálgast óðfluga. Fyrir okkur sem erum 100% hrein í mataræði alla vikuna eigum svo innilega skilið að láta svolítið eftir okkur um helgar. Reglan mín er að hafa bara einn nammidag, en ekki sukka alla helgina. Vanalega hef ég nammidag á laugardagskvöldi og […]

Miðvikudagur 07.03 2007 - 13:18

Squat until you puke

Í gær var fótaæfing hjá Naglanum, og löppunum refsað grimmilega eins endranær. Eftir átta sett af

Þriðjudagur 06.03 2007 - 09:19

Þrekmeistarinn 5. maí 2007

Jæja nú eru akkúrat 2 mánuðir í Þrekmeistarann, og ég er alveg á fullu að æfa greinarnar, enda er ég að fara bæði í einstaklings-og liðakeppnina. Já ég veit að ég er geðveik, en langamma sagði að maður á alltaf að sækja á brattann, því auðveldasta leiðin er leiðin til uppgjafar. Ég þarf að bæta […]

Föstudagur 02.03 2007 - 10:01

Stöðnunartímabil í þjálfun

Allir sem hafa stundað líkamsrækt í einhvern tíma hafa eflaust upplifað tímabil í sinni þjálfun, þar sem árangurinn lætur á sér standa. Nú hafa allir mismunandi markmið í sinni þjálfun, og mæla því árangur á mismunandi hátt. Sumir eru að grenna sig, aðallega konur, aðrir eru að styrkja sig, og enn aðrir að massa sig […]

Eyjan Media ehf. - Kringlunni 4-12, Reykjavík - eyjan(hjá)eyjan.is