Færslur fyrir júní, 2016

Miðvikudagur 01.06 2016 - 09:47

Vestfirðir í kastljósi ríkisstjórnarinnar

Á ríkisstjórnarfundi þriðjudaginn 31. maí var tillaga forsætisráðherra um nefnd, Vestfjarðarnefnd, sem ætti að vinna aðgerðaráætlun fyrir Vestfirði samþykkt. Nefndinni verður ætlað að starfa í samneyti við önnur ráðuneyti og Fjórðungssamband Vestfirðinga. Þessari tillögu forsætisráðherra og samþykkt ríkisstjórnarinnar er tekið fagnandi af Fjórðungssambandi Vestfirðinga, hér eftir nefnt FV, enda tilurð og forspil nefndarinnar runnið undan […]

Eyjan Media ehf. - Kringlunni 4-12, Reykjavík - eyjan(hjá)eyjan.is