Færslur fyrir apríl, 2013

Laugardagur 13.04 2013 - 12:32

Hugleiðingar um peningakerfið

Eitt af kosningamálunum er peningakerfið. Svei mér ef flestir ef ekki allir flokkarnir ætli sér að gera eitthvað með málefnið. Mest áberandi „kostirnir“ sem í boði eru fyrir kjósendur er evruupptaka (í kjölfarið á ESB inngöngu) eða það sem kallað hefur verið „Betra peningakerfi“ eða „heildarforðakerfi“. Þetta kerfi hefur einkum verið kynnt á vefnum Betra […]

Eyjan Media ehf. - Kringlunni 4-12, Reykjavík - eyjan(hjá)eyjan.is