Færslur fyrir maí, 2014

Föstudagur 30.05 2014 - 23:00

En orðstír deyr aldregi …

Deyr fé, deyja frændur, deyr sjálfur ið sama. En orðstír deyr aldregi hveim er sér góðan getur. Ég spái því, því miður, að hinn ömurlegi málflutningur oddvita Framsóknar og flugvallarvina muni skila þeim borgarfulltrúa, fulltrúa sem enginn getur eða vill vinna með. Fulltrúinn og varafulltrúinn (því það er tveir fyrir einn díll í borgarstjórn) munu […]

Fimmtudagur 29.05 2014 - 19:58

Eins konar svar frá Birki Jóni

Í gærmorgun birti ég opið bréf til Birkis Jóns Jónssonar, oddvita Framsóknarflokksins í Kópavogi hér á síðunni minni. Þar spurði ég hann eftirfarandi spurningar: Hvað finnst þér sem oddvita Framsóknarflokksins í Kópavogi um ummæli oddvita sama flokks um afturköllun á lóð undir mosku í Sogamýri? Í gærkvöldi barst mér eins konar svar á fésbókarsíðunni hans […]

Miðvikudagur 28.05 2014 - 10:43

Opið bréf til Birkis Jóns Jónssonar

Kæri Birkir Jón, nú er ég búin að krefja þig um svör við spurningu sem brennur á mér í nokkra daga án árangurs. Ég fór fínt í það til að byrja með, spurði þig bara á facebook, en hef ekki fengið nein svör. Spurningin er: Hvað finnst þér sem oddvita Framsóknarflokksins í Kópavogi um ummæli […]

Sunnudagur 25.05 2014 - 17:15

Slagurinn sem við verðum alltaf að taka

Þótt ég hafi starfað í stjórnmálum í nokkur ár og hafi skoðanir á öllu mögulegu og ómögulegu hef ég furðulítið gaman að því að deila við fólk eða standa í þrasi um alla hluti. „Pick you battles,“ hef ég sagt við syni mína og fleiri, t.d. þegar sá eldri endaði á að klára veturinn í […]

Eyjan Media ehf. - Kringlunni 4-12, Reykjavík - eyjan(hjá)eyjan.is