Færslur fyrir mars, 2014

Föstudagur 14.03 2014 - 23:45

Flókið mál …

Um tilnefningar og sigurvegara á íslensku tónlistarverðlaununum vil ég koma á framfæri að það er alger og helber tilviljun að þetta eru að meirihluta til karlar. Hefði svo auðveldlega getað öfugt. Þetta sá ég á fésbókinni áðan hjá skólasystur minni Sóleyju Tómasdóttur og af gömlum vana var ég næstum búin að læka þótt mér líki […]

Mánudagur 10.03 2014 - 12:22

Tími ófresknanna

Síðustu vikur hefur tilvitnun sem ég rakst á á fésbókinni skotið upp í huga mér aftur og aftur. Hún er höfð eftir Antonio Gramsci: The old world is dying away, and the new world struggles to come forth: Now is the time of monsters.

Miðvikudagur 05.03 2014 - 11:11

Lýðræðinu frestað

Hún vakti ekki mikla athygli, litla fréttin um að Reykjavíkurborg hyggist nýta sér heimild til að fresta fjölgun borgarfulltrúa úr fimmtán í 23 – 31. Einu viðbrögðin sem ég varð var við voru fagnaðarlæti leiðarahöfundar Morgunblaðsins sem vill að borgin gangi enn lengra og fái sveitarstjórnarlögunum breytt svo borgarfulltrúarnir geti haldið áfram að vera bara […]

Mánudagur 03.03 2014 - 14:26

Ómöguleikinn í lífi og starfi

Ég sá viðtal í sjónvarpinu við lögmann sem fékk ómögulegt verkefni. Síminn hringdi og hann var beðinn um að verja Anders Behring Breivik fyrir dómstólum, manninn sem hafði framið hroðalegustu fjöldamorð sem norska þjóðin hefur þurft að þola, alla vega í seinni tíð. Mann sem við flest fyrirlítum, skiljum ekki og sjáum ekki að eigi sér […]

Laugardagur 01.03 2014 - 21:14

Pissað á staur

Ég á dásamlegan hund sem heitir Loki (eða kannski á hann mig). Hann er rúmlega átta ára labrador, blíður, góður en umfram allt skemmtilegur. En hann er ógeldur. Þótt hann sé eins blíður og góður og hugsast getur er honum annt um karlmennsku sína. Þegar við erum í göngutúr og hann verður var við aðra […]

Eyjan Media ehf. - Kringlunni 4-12, Reykjavík - eyjan(hjá)eyjan.is