Sunnudagur 23.02.2014 - 17:24 - FB ummæli ()

Spurning um fullveldi þjóðar

Í mínum huga snýst sú ákvörðun stjórnarflokkanna að draga umsóknina að ESB til baka ekki bara, og kannski minnst, um ESB og hugsanlega aðild Íslands, heldur fullveldi þjóðarinnar yfir sínum eigin málum. Þjóðin á að ráða en ekki Vigdís, Gunnar Bragi, Sigmundur Davíð, svikararnir í Sjálfstæðisflokknum eða LÍÚ.

Orð eiga að standa og ætli ríkisstjórnin að sitja áfram þarf hún að læra að nota eyrun sín.

Flokkar: Óflokkað

«
»

Facebook ummæli

Vinsamlegast athugið:
Ummæli eru á ábyrgð þeirra sem þau skrifa. Eyjan áskilur sér þó rétt til að fjarlægja óviðeigandi og meiðandi ummæli.
Tilkynna má óviðeigandi ummæli í netfangið ritstjorn@eyjan.is

Eyjan Media ehf. - Kringlunni 4-12, Reykjavík - eyjan(hjá)eyjan.is