Færslur fyrir febrúar, 2014

Fimmtudagur 27.02 2014 - 12:03

Ef …

Þau eru mörg „EF-in“ í mannkynssögunni. Eitt er mér hugleikið þessa dagana, „ef“ sem stendur okkur nærri í tíma og hefði gjörbreyta stöðu almennings í landinu þessa dagana og fært fólkinu raunveruleg völd,  svo borgararnir geti ráðið sínum málum og veitt stjórnvöldum nauðsynlegt aðhald. Ef aðeins Alþingi Íslendinga hefði borið gæfu til að samþykkja nýja […]

Sunnudagur 23.02 2014 - 17:24

Spurning um fullveldi þjóðar

Í mínum huga snýst sú ákvörðun stjórnarflokkanna að draga umsóknina að ESB til baka ekki bara, og kannski minnst, um ESB og hugsanlega aðild Íslands, heldur fullveldi þjóðarinnar yfir sínum eigin málum. Þjóðin á að ráða en ekki Vigdís, Gunnar Bragi, Sigmundur Davíð, svikararnir í Sjálfstæðisflokknum eða LÍÚ. Orð eiga að standa og ætli ríkisstjórnin […]

Föstudagur 21.02 2014 - 10:27

Ný stjórnarskrá samþykkt 17. júní?

Á síðasta kjörtímabili reyndu menn að breyta stjórnarskránni. Svo vill til að allir þeir flokkar sem buðu fram og náðu kjöri í kosningunum 2009 lofuðu endurskrá á stjórnarskránni í einhverri mynd. Framsóknarflokkurinn gekk einna lengst og lofaði blautum draumi allra lýðræðissinna. Minn flokkur vildi líka stjórnlagaþing fólksins og stjórnarflokkarnir þáverandi Samfylking og VG vildu báðir […]

Laugardagur 08.02 2014 - 22:53

Ráðherra segir af sér …

Ráðherra innflytjendamála segir af sér. Í Bretlandi.

Þriðjudagur 04.02 2014 - 12:44

Platlýðræði í Smáralind?

Ég sá í Fréttablaðinu í morgun að Björt framtíð ætlar að stofna félag í Kópavogi í kvöld. Fundurinn verður haldinn í Smáralind sem vissulega er stærsta bygging í Kópavogi og kannski búast menn við miklum mannfjölda á þessum stofnfundi. Það læddist reyndar að mér sá grunur að ætlunin væri alls ekki að fá sem flesta […]

Eyjan Media ehf. - Kringlunni 4-12, Reykjavík - eyjan(hjá)eyjan.is