Færslur fyrir janúar, 2014

Föstudagur 24.01 2014 - 21:32

Flopp eða tækifæri?

Verðtryggingarnefndin búin að skila niðurstöðum sínum. Nefndin klofnaði en meirihlutinn ákvað að fara alls ekki eftir skipunarbréfinu sínu heldur einhverju allt öðru. Nú er það svo að bæði ríkisstjórnin og Alþingi eru ekki endilega bundin af því sem sérfærðinganefnd leggur til um mál. Nú reynir því á menn, ekki síst forsætisráðherra sem skipaði hópinn. Eins […]

Fimmtudagur 23.01 2014 - 10:55

Hátt gengi krónunnar!

Ég viðurkenni að mér svelgdist á yfir fréttum RÚV af kolmunaveiðum en útgerðarmenn segja lítið upp úr þeim að hafa nema vinnu fyrir fólk (sem reyndar teljast prýðilegar ástæður og alveg nóg þegar reisa á álver með tilheyrandi virkjunum, eyðileggingu náttúrunnar, skattaafsláttum og háum uppbyggingarkostnaði). Ástæðan er meðal annars sögð hátt gengi krónunnar, auk hinna alræmdu veiðigjalda […]

Þriðjudagur 21.01 2014 - 18:49

Til varnar Geir Haarde 17 ára

Það er auðvelt að skilja að fólki blöskri innihaldið í grein eftir kornungan mann, Geir nokkurn Haarde 16 eða 17 ára gamlan menntskæling sem birt er á DV.is í dag. Einna lengst í gagnrýninni á greinina gengur hann sjálfur, tæpum 50 árum síðar, og segir hana fjarstæðukenndan barnaskap, ummælin fáránleg og höfundi ekki til sóma […]

Mánudagur 20.01 2014 - 13:28

Fimm ár frá búsó

Jólin 2008 fengum við hjónin tvenn jólakort með skilaboðunum “Sjáumst í byltingunni í janúar” frá fólki sem ekki tengdist svo við vissum. Eins og segir í laginu hans Bubba, “bylting lá í loftinu árið 2009”. Einhvern veginn vissu allir í hvað stefndi. Þann 20. janúar 2009 var ég á fundi úti í háskóla á þeim […]

Eyjan Media ehf. - Kringlunni 4-12, Reykjavík - eyjan(hjá)eyjan.is